
08/05/2025
Þá er síðasta innipúttmóti fyrir sumarið lokið. Sturlaugur Grétar og Bára Sólveig sigruðu mótið í karla og kvenna flokki.
Nú er hægt að færa keppnina út en púttvöllurinn er tilbúinn og opinn.