Kvíðameðferðarstöðin

Kvíðameðferðarstöðin Kvíðameðferðarstöðin er sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. Um er að ræða meðferðarstöð þar sem boðið er upp á hugræna atferlismeðferð við kvíðaröskunum s.s.

Við Kvíðameðferðarstöðina (KMS) starfar fjöldi sálfræðinga sem veita sérhæfða meðferð við kvíðaröskunum eins og félagsfælni, ofsakvíða, víðáttufælni, þráhyggju-árátturröskun, afmarkaðri fælni og áfallastreitu. félagsfælni, áfallastreitu, þráhyggju og áráttu, ofsakvíðaköstum, áhyggjuvanda, fælni af ýmsum toga og kvíðatengdum vandkvæðum fyrir fullorðna. Leitast er við að bjóða upp á einstaklingssniðna og árangursmiðaða meðferð sem fer ýmist fram á formi einstaklings- eða hópmeðferðar eftir því sem við á. Starfsfólk Kvíðameðferðarstöðvarinnar starfar saman í teymi sem samanstendur af sálfræðingum sem hafa sérhæft sig í meðhöndlun á þessu sviði. Árangur þeirrar meðferðar sem fer fram við Kvíðameðferðarstöðina er mældur reglulega til þess að tryggja gæði starfseminnar.

21/11/2025
16/11/2025

Okkur langar til að vekja athygli á NÁMSKEIÐI Í REIÐISTJÓRNUN sem er að hefja göngu sína á vegum Elsu Báru Traustadóttur sálfræðings. Við mælum með námskeiðinu (þótt það sé ekki á vegum KMS) enda hefur Elsa áratuga reynslu á sviðinu. Hafa má samband við Elsu í síma 662 8318 eða með tölvupósti á elsabt@simnet.is til að bóka viðtal vegna námskeiðsins eða fá upplýsingar. Vissara er að hafa samband sem fyrst enda fá pláss í boði.

10/11/2025

við uppköst

Viljum vekja athygli á rannsókn á vegum Háskóla Íslands, en þar er boðið upp á fría meðferð við þunglyndi fyrir þá sem t...
04/11/2025

Viljum vekja athygli á rannsókn á vegum Háskóla Íslands, en þar er boðið upp á fría meðferð við þunglyndi fyrir þá sem taka þátt - fyrir frekari upplýsingar má hafa samband í netfangið rannsokn@hi.is

Þessa mynd má finna á KMS, gott ráð fyrir þá sem vilja smám saman draga úr kvíða!
30/10/2025

Þessa mynd má finna á KMS, gott ráð fyrir þá sem vilja smám saman draga úr kvíða!

Hér má sjá ítarlegt viðtal við Kristjönu Þórarinsdóttur sálfræðing á KMS um áföll í starfi
23/10/2025

Hér má sjá ítarlegt viðtal við Kristjönu Þórarinsdóttur sálfræðing á KMS um áföll í starfi

Undanfarið hefur Atvinnulífið fjallað um áföll í vinnu. Til dæmis krabbamein á vinnustöðum eða óvæntar uppsagnir.

Hér má sjá umfjöllun Kastljóss um netmeðfetð við kvíða fyrir börn en þau Þuríður Hallgrímsdóttir sálfræðingur á Kvíðameð...
22/10/2025

Hér má sjá umfjöllun Kastljóss um netmeðfetð við kvíða fyrir börn en þau Þuríður Hallgrímsdóttir sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni og doktorsnemi við HR, dr. Brynjar Halldórsson dósent við sálfræðideild HR og Anna Sigríður Islind, prófessor við tölvunarfræðideild HR sitja fyrir svörum. Endilega kynnið ykkur málið 😊

Flerir börn gætu fengið nauðsynlega meðferð við kvíða ef áætlanir um stafræna útgáfu hugrænnar atferlismeðferðar ganga eftir, sem nú eru í þróun hjá Háskólanum í Reykjavík. Brynjar Halldórsson dósent við sálfræðideild HR, Anna Sigríður Islind, prófessor við tölvu...

21/10/2025

Dreymir þig um að geta notið þín í samskiptum eða slakað á þegar þú umgengst aðra? Finnur þú fyrir miklum kvíða þegar athygli beinist að þér eða þegar þú þarft að tala við fólk sem þú þekkir lítið og vildir að þú værir slakari?

Við viljum vekja athygli á að næsta hópmeðferð við félagkvíða hefst 3. nóvember n.k. og mun Jóhann Pálmar Harðarson sálfræðingur stýra hópnum.

Um er að ræða 11 skipta hópmeðferð þar sem unnið er markvisst að því að draga úr kvíða og óöryggi í félagslegum aðstæðum og í samskiptum með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar. Komin er áralöng reynsla á þetta meðferðarúrræði og hefur það gefist mjög vel.

Skráning stendur yfir á kms@kms.is eða á heimasíðu https://kms.is/panta-tima/

Við Kvíðameðferðarstöðina (KMS) starfar fjöldi sálfræðinga sem veita sérhæfða meðferð við kvíðaröskunum eins og félagsfælni, ofsakvíða, víðáttufælni, þráhyggju-árátturröskun, afmarkaðri fælni og áfallastreitu.

Við viljum vekja athygli á að hægt er að bóka tíma hjá Kvíðameðferðarstöðinni með eftirfarandi leiðum:-í gegnum á heimas...
21/10/2025

Við viljum vekja athygli á að hægt er að bóka tíma hjá Kvíðameðferðarstöðinni með eftirfarandi leiðum:

-í gegnum á heimasíðu Kms https://kms.is/panta-tima/

-í gegnum noona appið noona.is/kvidamedferdarstodin (flestir sálfræðingar Kms eru þar en ekki allir)

Jafnframt er hægt að senda tölvupóst á kms@kms.is eða hringja í síma 534-0110 :)

Eilítil umfjöllun um fullkomnunaráráttu
06/10/2025

Eilítil umfjöllun um fullkomnunaráráttu

Eitt af því sem er svo sláandi við það að heyra um einkenni fullkomnunaráráttu, er að án efa kannast flestir við einhver dæmi sem Sóley Dröfn Davíðsdóttir, yfirsálfræðingur hjá Kvíðameðferðastöðinni nefnir. Annað hvort frá einhverjum sem fólk þekkir. Eða einfaldlega ...

Address

Suðurlandsbraut 4, 5. Hæð
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 09:00 - 16:30
Tuesday 09:00 - 16:30
Wednesday 08:45 - 16:30
Thursday 08:45 - 16:30
Friday 08:45 - 16:30

Telephone

5340110

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kvíðameðferðarstöðin posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Kvíðameðferðarstöðin:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram