Íslenskir Hjúkrunarfræðingar í Noregi

Íslenskir Hjúkrunarfræðingar í Noregi Viltu vinna sem hjúkrunarfræðingur í Noregi? - Xtracare vinnumiðlun er lausnin fyrir þig. Mikill skortur er á hjúkrunarfræðingum í Noregi og er XtraCare t.d.

Ég hef unnið hjá Xtra Personell Care síðan 2010 og núna starfa ég fyrir fyrirtækið á Íslandi.
Ég sé um að aðstoða íslenska hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á að fara til Noregs í lengri eða skemmri tíma.
Ég sé um samskipti milli hjúkrunarfræðinga og skrifstofunnar til að byrja með og hjálpa þeim með umsóknarferlið. Xtra Personell Care var stofnað árið 2000 og er núna ein af stærstu ráðningarskrifstofum Noregs sem sérhæfa sig í að útvega heilbrigðisstarfsfólk út um allt land í mismunandi störf. efst á lista í Osló hjá þeim fyrirtækjum sem óska eftir starfsfólki. Fyrir mig persónulega er þetta búin að vera skemmtileg og lærdómsrík lífsreynsla að vinna í Noregi, ég hef kynnst þeirra vinnubrögðum í hjúkrun, lært málið og auðvitað haft mjög góð laun, kynnst landinu, þeirra menningu og eignast góða vini. Fyrir ykkur sem hafið ekki norskt hjúkrunarleyfi þá getur umsóknarferlið tekið 3-6 vikur. Endilega sendið mér línu eða hringið ef þið viljið fá nánari upplýsingar. Hlakka til að heyra frá ykkur. Kveðja,
Eyrún Guðjónsdóttir
hjúkrunarfræðingur.

Address

Vættaborgir 27
Reykjavík

Telephone

00354-8992268

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Íslenskir Hjúkrunarfræðingar í Noregi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Íslenskir Hjúkrunarfræðingar í Noregi:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram