Tónskáldafélag Íslands

Tónskáldafélag Íslands Tilgangur félagsins er m.a. að vera málsvari félagsmanna gagnvart almenningi og hinu opinbera. E

04/09/2025

MYRKIR MÚSÍKDAGAR
BORGARHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR 2026-2028

Myrkir músíkdagar hafa verið útnefndir Borgarhátíð Reykjavíkur 2026-2028 ásamt Iceland Airwaves, Hönnunarmars, Reykjavík Dance Festival, Iceland Noir–Reykjavík og Hinsegin dögum.

„Myrkir músíkdagar [eru] framsækin tónlistarhátíð sem styrkir stöðu íslenskra tónskálda og eykur fjölbreytni í menningardagatali borgarinnar.“

Þetta er sannkölluð lyftistöng fyrir hátíðina og þökkum við kærlega fyrir styrkinn, heiðurinn og nafnbótina. Við hlökkum til að efla hátíðina enn frekar – og menningarlíf Reykjavíkurborgar þar með.

Nánar má lesa um borgarhátíðir í Reykjavík 2026-2028 á heimasíðu Reykjavíkurborgar: https://reykjavik.is/frettir/2025/borgarhatidir-i-reykjavik-2026-2028

26/01/2025
26/01/2025

RÚV heimsótti Hljóðbaðið í Hörpu í dag, ræddi við baðgesti og gerði því skil í kvöldfréttatímanum. Umfjöllunin hefst á mín. 20:18 (tengill í athugasemd hér fyrir neðan).

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Sigrún Hardardóttir

Stjórn Tónskáldafélags Íslands sendir aðstandendum Jóns Nordals innilegar samúðaróskir.
06/12/2024

Stjórn Tónskáldafélags Íslands sendir aðstandendum Jóns Nordals innilegar samúðaróskir.

Jón Nordal, tónskáld og fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík, lést í gær, 5. desember, á 99. aldursári. Jón var meðal ástsælustu tónskálda þjóðarinnar og einn helsti forystumaður í uppbyggingu tónlistarlífs á Íslandi síðastliðna öld

20/11/2024
Tónskáldum, flytjendum, hljóðlistarfólki og öðru tónlistarfólki í samtímatónlist gefst tækifæri til að kynna verkefni sí...
15/11/2024

Tónskáldum, flytjendum, hljóðlistarfólki og öðru tónlistarfólki í samtímatónlist gefst tækifæri til að kynna verkefni sín á Podium á Myrkum Músíkdögum fyrir listrænum stjórnendum erlendra hátíða í samtímatónlist og blaðamönnum sem eru á landinu vegna hátíðarinnar.

Podium fer fram á Myrkum músíkdögum laugardaginn 25. janúar kl. 10:00-12:00 í sal Tónlistarmiðstöðvar í Austurstræti 5.

Umsóknarfrestur er til 18 nóv. Nánari upplýsingar hér:

Tónskáldum, flytjendum, hljóðlistarfólki og öðru tónlistarfólki í samtímatónlist gefst tækifæri til að kynna verkefni sín á Podium á Myrkum Músíkdögum fyrir listrænum stjórnendum erlendra hátíða í samtímatónlist og blaðamönnum sem eru á landinu vegna hátíðarinnar.

Address

Laufásvegur 40
Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tónskáldafélag Íslands posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram