
24/07/2025
Þetta þarf ekki að vera flókið.
Rjómi og buffaló sósa á pönnu. 2 egg og spæla þau í rjómasósunni. Salt og svo ferskur rifinn parmesan ostur👌🏻
Tek að mér að útbúa KETO matseðla. Getur keypt 4 / 8 / 12 vikna seðla. Endilega hafið samban
Fannafold
Reykjavík
181
Be the first to know and let us send you an email when KETO þjálfun posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to KETO þjálfun:
Ert þú í startholunum um að breyta um lífstíl eða mataræði ? Langar þig að prufa Keto ? Veistu ekki hver fyrstu skrefin eru ? Viltu fá að vita hvað má borða og hvað ekki ? Hver kannast ekki við þessar eilífu pælingar “hvað á ég að borða í dag”? Þar kemur Keto Þjálfun sterk inn og leysir þetta vandamál fyrir þig. Keto þjálfun hefur sett saman fjölbreyttan en samt sem áður einfaldan matseðil sem stendur uppi af: morgunmat, hádegismat, millimál, kvöldmatur og uppskriftir. Hægt er að velja um 4/8/12 vikna seðla og kosta þeir 5000/7000/9000 kr. Nú ef þú ert með óþol/ofnæmi borðar ekki þetta eða hitt þá býður Keto þjálfun einnig uppá að sérsníða matseðil fyrir þig og þá kostar 4 vikna matseðill 9900 kr. Ef þú hefur áhuga á að fjárfesta í matseðli þá fara allar pantanir fram í einkaskilaboðum hér á Facebook eða á netfangið ketothjalfun@gmail.com