Líf Ómur - Heilsumiðstöð

Líf Ómur - Heilsumiðstöð Líf Ómur býður upp á tíðnimeðferðir / BioResonance therapy, með tíðnitæki frá Rayonex.

Örfáir tímar enn á lausu fyrir næstu Akureyrartörn
07/01/2026

Örfáir tímar enn á lausu fyrir næstu Akureyrartörn

Hér finnur þú upplýsingar um Tíðnimeðferðir / Bioresonance therapy og þjónustu Líf Óms. Hvernig geta Tíðnimeðferðir hjálpað líkamanum þínum að leiðrétta það ójafnvægi sem hann er að kljást við? Við erum hér fyrir þig. Kærleikur og ljós Þurý Gísla og Fljóla Mal...

✨ Þakklæti breytir öllu ✨Þegar þú stígur inn í þakklæti lyftist orkan, hjartað mýkist og lífið verður léttara.Hér eru 3 ...
04/01/2026

✨ Þakklæti breytir öllu ✨
Þegar þú stígur inn í þakklæti lyftist orkan, hjartað mýkist og lífið verður léttara.

Hér eru 3 einfaldar leiðir til að rækta þakklæti í dag:
💛 Skrifaðu niður 3 hluti sem þú ert þakklát(ur) fyrir
🌿 Andaðu djúpt og segðu „takk“ við líkamann/musterið þitt
🌸 Sendu einhverjum hlý skilaboð full af þakklæti

Lítil skref, stór áhrif. Hvaða þakklæti velur þú í dag? 💫

Þú skiptir máli 💓 gerðu eitthvað gott fyrir þig í dag

Kærleikur og ljós
Þurý

#2026

🎇 Áramótakveðja frá Líf Óm 🎇Nýtt ár, nýir möguleikar, nýr krafturMegir þú njóta gæfu, ljóss og góðrar heilsu á nýju ári ...
01/01/2026

🎇 Áramótakveðja frá Líf Óm 🎇
Nýtt ár, nýir möguleikar, nýr kraftur

Megir þú njóta gæfu, ljóss og góðrar heilsu á nýju ári 2026.
Árið sem fram undan er markar upphaf nýrrar hringrásar – nýrra tíma, nýrra tækifæra og nýrra ákvarðana. Það er fullkominn tími til að staldra við, líta inn á við og spyrja:
Hvað kallar á mig núna?

Ég hvet þig til að setja heilsuna í fyrsta sæti á þessu nýja ári.

Hvað sérðu þegar þú lítur inn á við?
Hvað heyrir þú þegar þú hlustar á hjartað þitt?
Hvað finnur þú innra með þér – hvað er líkaminn þinn að segja þér?

Þú þarft ekki að svara öllum þessum spurningum strax.
En þegar þú byrjar að hlusta, koma svörin smám saman – og þau geta varpað ljósi á leiðina fram undan.

Oft birtast svörin í formi minninga, tónlistar, fólks eða áhugamála sem á einhvern hátt „banka á dyrnar“. Það getur verið merki um að nýjar leiðir séu að opnast – leiðir sem henta þér, styrkja þig og vekja innri gleði. Ef hjartað opnast, léttist eða fyllist von, þá er það sterk vísbending: Þetta er leiðin mín.

Brostu, taktu á móti og leyfðu tilfinningunni að leiða þig áfram. ✨

Gleðilegt nýtt ár elsku þú

🎁 Sértilboð til 10. janúar 2026 🎁 Líf Ómur fagnar nú tveggja ára afmæli, á þessum tveimur árum hefur verðskráin haldist ...
30/12/2025

🎁 Sértilboð til 10. janúar 2026 🎁

Líf Ómur fagnar nú tveggja ára afmæli, á þessum tveimur árum hefur verðskráin haldist óbreytt.
Til að geta áfram veitt þjónustu í hæsta gæðaflokki, með öflugum búnaði og notalegu umhverfi, verður verðskráin uppfærð um 15% frá og með 10. janúar 2026.

Fram að þeim tíma býðst þér, kæri viðskiptavinur, sérstakt tilboð, þú getur tryggt þér:
👉 Gjafabréf fyrir stökum tíma á gamla verðinu, allar gerðir.
👉 5 skipta klippikort á greiningu og meðferð, á gamla verðinu.

Fullkomið fyrir þau sem vilja tryggja sér þjónustu á hagstæðum kjörum og/eða gleðja mikilvæga manneskju í sínu lífi.
Tilboðið gildir jafnt fyrr þjónustu sem veitt er í Reykjavík og á Akureyri.

Þú færð gjafabréfin og klippikortin á www.noona.is/lifomur .

Heilsan er dýrmæt - settu hana í fyrsta sæti.
Kærleikur og ljós
Þurý hjá Líf Óm

24/12/2025

Kæru viðskiptavinir og velunnarar ❤️ megi jólahátíðin færa ykkur birtu og il 🎄 Líf Ómur - Heilsumiðstöð

Eru heilsuáskoranir að buga þig? Lítil, heildræn skref geta skipt miklu máli – mild hreyfing, öndunaræfingar, jafnvægi í...
24/11/2025

Eru heilsuáskoranir að buga þig?
Lítil, heildræn skref geta skipt miklu máli – mild hreyfing, öndunaræfingar, jafnvægi í næringu, hvíld og góður stuðningur við andlega heilsu, vinnur allt saman að því að endurheimta jafnvægi.
Lykillinn að næsta heildræna heilsu skrefi gæti legið hjá Þurý í Líf Óm💜
Lærðu meira og finndu leið til að styðja vegferð þína: www.lifomur.is 🌿💚


Hvað hjálpar þér við að finna þitt jafnvægi – hreyfing, núvitund eða eitthvað annað?
Deildu hér að neðan.

Finnurðu fyrir ójafnvægi á líkama og sál? Kíktu á hvað tíðnigreining og -meðferð (bioresonance therapy) hjá Líf Ómur get...
20/11/2025

Finnurðu fyrir ójafnvægi á líkama og sál?
Kíktu á hvað tíðnigreining og -meðferð (bioresonance therapy) hjá Líf Ómur getur gert fyrir þig — mild, samþætt nálgun fyrir bæði líkamlega og andlega vellíðan.
Lærðu hvernig náttúruleg greining og meðferð getur stutt vegferð þína að betri heilsu.
Heimsæktu vefsíðu Líf Óms til að fá frekari upplýsingar:
www.lifomur.is
🌿🙂

Heildræn heilsa skiptir máli: umönnun bæði líkama og hugar leiðir til heilsteiptari bata og varanlegrar vellíðunar. Uppg...
18/11/2025

Heildræn heilsa skiptir máli: umönnun bæði líkama og hugar leiðir til heilsteiptari bata og varanlegrar vellíðunar.
Uppgötvaðu hagnýtar leiðir til að samræma líkamlega umönnun við andlegan stuðning og finndu úrræði sem eru sérsniðin fyrir þá sem standa frammi fyrir heilsuáskorunum.
Þurý hjá Líf Óm er hér fyrir þig og þína heilsu, samtal með tíðnigreiningu og meðferð, þar sem áherslan er á grunn orsök og rót þíns heilsuvanda.
Lærðu meira: https://wix.to/lngI8Fr 🌿💚


Heimsæktu vefsíðu okkar til að skoða stuðningstól og leiðbeiningar.
Kærleikur og ljós
Þurý Gísla hjá Líf ÓM
https://wix.to/WUfAbyu

Address

Lágmúli 4, 2. Hæð
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 10:00 - 17:00
Tuesday 10:00 - 17:00
Wednesday 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 17:00
Friday 10:00 - 16:00

Telephone

+3548475595

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Líf Ómur - Heilsumiðstöð posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Líf Ómur - Heilsumiðstöð:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram