15/01/2026
Eins og önnur raftæki geta heyrnartæki stundum bilað 🔧.
Oft er þó aðeins um minniháttar vandamál að ræða, til dæmis skemmd á hátalarasnúru eða óhreinindi í hljóðnemaopum.
Ef heyrnartækið þitt bilar, hafðu samband og komdu með það til okkar 👂🤍 í mörgum tilfellum getum við gert við tækið á staðnum, fljótt og örugglega.
Heyrnartaekni.is
568-6880