
05/08/2025
Thelma Hafþórsdóttir Byrd, sérfræðingur í vinnuvernd og iðjuþjálfi, og Svenný Kristinsdóttir, aðstoðarkvár iðjuþjálfa, báðar starfsmenn á Sóltúni Heilsusetri, skrifuðu frábæra grein um hinseginfræðslu fyrir eldra fólk í endurhæfingu á Sóltúni Heilsusetri. Í fræðslunni er m.a. farið yfir hugtök á borð við kvár, kynvitund, trans, intersex og kyntjáningu og hefur þessari fræðslu verið einstaklega vel tekið enda mjög fróðleg, sérstaklega fyrir eldri kynslóðir.
Endilega kíkið á þessa skemmtilegu grein❤️🩷🧡💛💚💙🩵💜🤎🖤🩶🤍
https://www.soltun.is/frettir/hvad-er-svona-merkilegt-vid-thad-ad-vera-hinsegin