18/01/2026
Á Kírópraktorstöðinni leggjum við áherslu á að styðja fólk á öllum aldri við að byggja upp og viðhalda góðri líkamsstöðu, því góð líkamsstaða er grunnurinn að góðri heilsu, á öllum stigum lífsins.
Sterk og góð líkamsstaða er eitt mikilvægasta atriðið þegar kemur að heilbrigði og vellíðan á efri árum. Þegar við eldumst breytist líkaminn hægt og rólega. Vöðvamassi minnkar, liðamót verða stífari og jafnvægi getur versnað. Þessar breytingar hafa áhrif á líkamsstöð...