
15/09/2022
https://www.frettabladid.is/kynningar/snjallsjukrajalfun-komin-til-a-vera/
ÁS Snjöll Heilsa hefur í samstarfi við sænskt heilsutæknifyrirtæki búið til snjallheilsulausnina HEALO. Það er stafrænn sjúkraþjálfari sem býður sérsniðna meðferð fyrir notandann og styttir biðina eftir þjónustu.