01/09/2025
Við fæðumst alls konar, í alls konar líkömum og tökumst á við mismunandi áskoranir. Sumar eru meðfæddar, öðrum mætum við síðar á lífsleiðinni.
Þá viljum við vera í öruggum höndum.
Við fyllumst reglulega þakklæti fyrir fólkið sem grípur okkur þegar mest á reynir.
Í áratugi höfum við hjá Fastus heilsu stutt þetta fólk með því að útvega tæki, búnað og lausnir sem skipta máli.
Vinnum með þeim bestu💙
Fastus heilsa