
11/09/2025
Það sem við köllum að fara inn á við í Sahajayoa er það að vera án hugsanna, þessi upplifun er ólík öllu öðru, þetta er kallað Turia í Yogafræðunum, hið sanna sjálf (atman) og er handan við hin venjulegu vitundarstig sem við þekkjum þ.e. vöku, svefni og djúpsvefni.
Kundalini er það sem við þekkjum í okkar menningu sem heilagan anda, þetta vitundarstig er til í mörgum trúhreyfingum en er kallað öðrum nöfnum.