05/04/2022
Takk fyrir skemmtilega samveru og gefandi áhuga ykkar kæru þátttakendur á námskeiðinu í Hómópatíu síðasta sunnudag. 🙏
Þar fórum við í grunnupplýsingar um hómópatíu, 18 remedíur voru kynntar og farið yfir 63 algenga kvilla sem oft hrjáir fólk.
Box með 18 remedíum (eins og á myndinni) fylgdi með námskeiðinu svo nú geta þátttakendur farið að prófa sig áfram með notkun á hómópatíu fyrir sig og sína.🙂