Bati Sjúkraþjálfun

Bati Sjúkraþjálfun Við meðhöndlum m.a. langvarandi verki, gigtarsjúkdóma, taugasjúkdóma, sogæðabjúg, meðgön Bati - Sjúkraþjálfun ehf. hóf starfsemi 29. Meðferð getur falið í sér m.a.

febrúar, 2000. Í apríl 2010 flutti stofan í nýstandsett og glæsilegt húsnæði á 1. hæð í Kringlunni 7 (húsi verslunarinnar). Gengið er inn í aðstöðuna vestanmegin, við hlið aðalinngangs í hús verslunarinnar. Húsnæðið er alls um 560 fm – (hátt til lofts og vítt til veggja) – mjög vel tækjum búið og aðstaðan öll eins og best verður á kosið

Í Bata sjúkraþjálfun er veitt öll hefðbundin sjúkraþjálfun o

g starfað í samráði við og eftir beiðnum frá læknum. Við leggjum metnað í að veita skjólstæðingum okkar skjóta og góða þjónustu. Áhersla er lögð á persónuleg samskipti og einstaklingsmiðaða meðferð. Við höfum langa reynslu af greiningu og meðhöndlun margvíslegra stoðkerfisvandamála, taugasjúkdóma, vandamála á meðgöngu og eftir fæðingu, íþróttameiðsla, meðferð fyrir gigtarsjúklinga, sogæðameðferð, fasciulosun, hreyfistjórnun, o.fl. Hjá okkur starfa sjúkraþjálfarar með mikla og víðtæka menntun og reynslu. Aðaláhersla er lögð á virka meðferð, endurhæfingu og þjálfun. Meðferð fer fram í lokuðum herbergjum, afmörkuðum klefum og/eða æfinga- og tækjasal. raförvun, stuttbylgjur, laser, hljóðbylgjur, nálastungur o.fl. Einnig mjúkvefjameðferð, eins og liðlosun, teygjur á vöðvum og fascium, tog og nudd. Við leggjum einnig upp úr æfingarmeðferð og kenna fólki rétta hreyfistjórnun. Hjá Bata sjúkraþjálfun ehf starfa 12 löggildir sjúkraþjálfarar BSc, og hjá okkur eru næg bílastæði og gott aðgengi.

20/12/2024

Opnunartímar í Bata sjúkraþjálfun yfir jól og áramót 2024

23. des. Þorláksmessa Lokað
24. des. Aðfangadagur Lokað
25. des. Jóladagur Lokað
26. des. Annar í jólum Lokað
27. des. Föstudagur Opið 9-15
30. des. Mánudagur Opið 9-15
31. des. Gamlársdagur Lokað
1. jan. Nýársdagur Lokað

Tækjasalur er opinn frá 9-14 þá daga sem opið er.
Við opnum svo að nýju með hefðbundum opnunartíma 2. Janúar 2025.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Address

Reykjavík

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3545531234

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bati Sjúkraþjálfun posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Bati Sjúkraþjálfun:

Share

Category