Jóhannes Árnason lýtalæknir

Jóhannes Árnason lýtalæknir Jóhannes Árnason er sérfræðingur í lýta- og fegrunarlækningum.

Address

Kliníkin Ármúla 9, Reykavik
Reykjavík
108

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Jóhannes Árnason lýtalæknir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Jóhannes Árnason lýtalæknir:

Share

Jóhannes Árnason

Jóhannes Árnason er sérfræðingur í lýta- og fegrunarlækningum.

​Nám og störf

Jóhannes Árnason lauk almennu læknanámi frá Háskóla Íslands árið 1995. Hann hóf sérnám í lýtalækningum árið 1997 í Bretlandi og hélt ári síðar til Danmerkur þar sem hann lauk námi sínu með sérfræðingsleyfi í lýtalækningum árið 2004.

Jóhannes fékk snemma á ferli sínum áhuga á fegrunarlýtalækningum og einblíndi sér alfarið að þeim. Hann aflaði sér allrar mögulegrar þekkinga hjá þeim sem fremstir voru í faginu í Skandínavíu og víðar og er í fárra manna hópi sem hefur verið í svokölluðu fellowship í fegrunarlýtalækningum í Bandaríkjunum og Svíþjóð.