Arragus vörurnar -innihaldslýsingar og virkni.
Rjúpa er samblanda af róandi olíum sem gætu unnið á vægum kvíða, spennu og stressi. Gott er að bera olíuna á úlnliði eða á bak við eyrun. Á kvöldin getur verið gott að bera blönduna á iljarnar þar sem húðin er þynnst. Einnig má bera blönduna á lítil sár og skrámur því olíurnar geta hjálpað sárum að gróa.
Rjúpa / Rock Ptarmigan 15 ml
Ingredients: Castor oil, lavender, bergamot, frankincense, cedarwood
Rjúpa is a combination of oils that can help you in times when you feel stressed, anxious or tense. You can roll it on your wrist or behind your ears. The smell and the oils have a soothing effect. It is also good to roll it under your feet on the saphenous in the evening.
Lómur 15 ml
Innihald: Arnica olía, engifer, juniper, helichrysum, anis, cedarwood
Lómur er olíublanda sem er góð á leiða liði. Lómur er með virkum bólguminnkandi olíum sem gott er að bera beint á bólgusvæði. Gæti gagnast við vægum gigtverkjum. Þá er gott að setja svona 2-3 dropa á svæðið og nudda vel þar til olían og svæðið hitna aðeins. Lóm má einnig bera á magann (magaverk), háls (hálsbólga) og á skordýrabit.
Lómur / Red-throated Diver
Ingredients: Arnica oil, Ginger, Juniper, Helichrysum, Anis, Cedarwood.
Lómur is an oil mixture with active oils that can reduce inflammation. The mixture is good for sprains, muscle aches and even mild arthritis. Lómur can also be used for tummy ache(rub on stomach), sore throat (rub on your neck), bugbites and bruises.
Kría 15 ml
Innihald: castor oil, piparminta, lavender, niaouli, rósmarý
Kría er olíu mixtúra sem gæti virkað vel á höfuðverk, gott er að setja 2-3 dropa á fingurgómana og nudda þeim aðeins saman svo olían hitni svolítið og bera svo á þann stað þar sem höfuðverkurinn er. Kría getur líka verið kælandi á kláða/exam og flugnabit.
Kría / Arctic Tern 15 ml
Ingredients: Castor oil, peppermint, lavender, niaouli, rosemary
Kría is an oil mixture that could help ease your headache, it’s good to put 2-3 drops on your fingertips and rub them together until it warms up a bit and massage the spot where the headache is. Kría can also be used to cool down an itch, a scratch and a bug bite.
Ugla Kroppakrem/næturkrem 30 ml
Innihald: Shea smjör, arnica gel, apríkósuolía, möndluolía, kókosfeiti, hveitikímsolía, jojoba oil, sítrónuilmkjarnaolía, appelsínuilmkjarnaolía
Ugla er mjög rakagefandi og græðandi. Hún nærir húðina innan frá og er Kollagenrík, með góða andoxun auk þess að innihalda A og E vítamín. Það má nota Uglu í andlitið. Virku olíurnar hafa styrkjandi áhrif á æðakerfið og geta aukið blóðstreymi. Þær hafa einnig bakteríudrepandi og sótthreinsandi eiginleika. Varast ber að nota sítrus olíur í sól því þær gætu valdið sólbruna.
Owl Body cream 30 ml
Ingredients: Shea butter, arnica gel, apricot, almond, coconut oil, wheat germ, jojoba oil, lemon, orange
Owl is a body cream with moisturizing and healing effects. It nourishes the skin from the inside and has many qualities such as antioxidants, collagen, A and E vitamin. Owl should be suitable for all skin types but it is especially good for dry skin. The active oils in the cream have strengthening effects on the vascular system and can increase blood flow. Owl has bacterial and antiseptic properties. The owl likes the night so applying the cream after the evening bath is the perfect time. Be careful using Owl when it’s sunny outside, the citrus in the oils could cause sunburns.
Assa andlitskrem 30 ml
Innihald: Shea smjör, arnica gel, apríkósuolía, kókosfeiti, hveitikímsolía, jojoba olía, frankincense olía, myrra
Assa er maki Arnarins og er krem fyrir húð með reynslu. Assa er mjög rakagefandi og græðandi. Kremið er með góða andoxun og inniheldur m.a. A og E vítamín. Ætti að henta öllum húðtýpum. Virku olíurnar eru sagðar vinna á minni örum, fínum línum og teygjanleika húðarinnar.
Assa / Female Eagle face cream 30 ml
Ingredients: Shea butter, arnica gel, apricot, coconut oil, wheat germ, jojoba oil, frankincense, myrrh
Assa is the female Eagle and is a face cream created for skin with experience. It has a very moisturizing and healing effect. Assa should be suitable for all skin types. A little bird told me that the active oils in the cream might work on fine lines, wrinkles and the elasticity of the skin.
Starri pöddusprey 100 ml
Innihald: Vatn, Citronelle, lemon grass, piparminta
Starri er alveg tilvalinn í sumarfríið, í blöndunni eru olíur sem margar flugur (mý) og pöddur þola ekki. Það er ágætt að spreyja rúmið sitt á kvöldin, taka sængina upp og spreyja aðeins þar líka, mögulega líka á gluggaföls. Ef setið er úti á kvöldin er ágætt að spreyja á sjálfan sig til að fæla fluguna. Þó Starri virki oftast eru sumir samt svo sætir að flugurnar geta ekki neitað sér um smá bita.
Starri / Common Starling 100 ml
Ingredients: Water, Citronelle, lemon grass, peppermint
Starri is a bug spray with oils that some flies and bugs cannot tolerate. It can be good to spray on yourself, the bed and under the sheets, even the window-post at night time before going to bed. Extremely good to have by your side at evenings when the flies want to join the party.