Líkamsmiðuð sálræn meðferð - Somatic psychotherapy

Líkamsmiðuð sálræn meðferð - Somatic psychotherapy Margrét Gunnarsdóttir psychotherapist MSc og sérfræðingur í geðheilsusjúkraþjálfun

Forvitni og þakklæti - pistill í sumarlok🙏Síðasta föstudag var ég í handleiðslutíma hjá henni Jennifer, frábærum þerapis...
04/09/2025

Forvitni og þakklæti - pistill í sumarlok🙏
Síðasta föstudag var ég í handleiðslutíma hjá henni Jennifer, frábærum þerapista og handleiðara sem ég hitti reglulega til að fá stuðning og aðstoð við að þroskast og vaxa bæði persónulega og í starfi mínu sem sálmeðferðarfræðingur. Það er nefnilega svo mikilvægt fyrir okkur sem sinnum velferðarstörfum að hafa stuðning við okkar eigið bak því starfið er oft flókið og krefjandi. Á sama tíma og það er ótrúlega áhugavert og gefandi!
Við vorum að ræða hvað væri í gangi hjá mér og hún benti mér á að ég væri mjög áhugasöm um að læra og fræðast. Haha segja kannski sumir núna, þeir sem þekkja mig vel hafa tekið eftir því. En í þetta sinn þá fór ég einhvern veginn að hugsa þetta öðruvísi - já mér finnst gaman að læra og þróa mig áfram í starfi, það gefur mér gleði og nærir lífsorkuna mína. Það tengist líka því að vera forvitin - að vita að það er svo margt sem ég veit ekki og er gaman að uppgötva. Þannig að ég gengst við því að til að þrífast almennilega í lífi og starfi er mikilvægt fyrir mig að rækta forvitnina og halda áfram að læra. Sem ég ætla svo sannarlega að gera og næsta námskeið er bara rétt handan við hornið😀. Fyrr í vikunni var ánægjuleg stund þar sem ég tók við staðfestingarskjali um að ég uppfylli þær kröfur um færni og þekkingu í EMDR meðferðarnálguninni sem þarf til að fá hæfnivottun sem EMDR meðferðaraðili. Það hefði ekki gerst án sterku EMDR frumkvöðlanna og EMDR samfélagsins hér á Íslandi sem ég er svo þakklát fyrir að tilheyra, takk fyrir mig elsku Gyða, Karen, Magga og Sigga ❤.
Ég er svo þakklát fyrir að fá að starfa við það sem ég brenn fyrir og gefur lífi mínu tilgang, þakklát fyrir að hafa tækifæri til að læra og bæta við mig þekkingu - og síðast en ekki síst þakklát fyrir manninn minn sem alltaf stendur við bakið á mér, fjölskylduna mína og samferðafólk, góða vini og samstarfsfólk❤.
Set hér inn nokkrar þakklætismyndir!

Skráning komin vel af stað í þennan áfallameðferðarhóp sem við Harpa Katrín Gísladóttir sálfr. bjóðum upp á í samstarfi ...
04/09/2025

Skráning komin vel af stað í þennan áfallameðferðarhóp sem við Harpa Katrín Gísladóttir sálfr. bjóðum upp á í samstarfi við Rótina, nú í annað sinn. Hentar þeim sem eru að hefja áfallameðferð og vilja skilja betur áhrif áfalla og læra leiðir til að líða betur.
Skráning hér: https://rotin.is/afallamedferd-fyrir-konur/
Megið gjarnan deila😊

Áfallameðferð í hópi fyrir konur. Meðferðin hentar konum með áfallasögu og þar með talið konum með sögu um vímuefnavanda. Markmiðið er að styðja konur í að skilja betur áhrif áfalla og erfiðrar reynslu á daglegt líf og byggja upp innri stöðugleika og jafnvægi.

27/08/2025

Heildræn og þverfagleg geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga og fjölskyldur þeirra

Nú í haust bjóðum við Harpa Katrín aftur upp á Áfallameðferð í hóp fyrir konur í samstarfi við Rótina. Skráning og nánar...
25/08/2025

Nú í haust bjóðum við Harpa Katrín aftur upp á Áfallameðferð í hóp fyrir konur í samstarfi við Rótina. Skráning og nánari upplýsingar hér: https://rotin.is/afallamedferd-fyrir-konur/

Áfallameðferð í hópi fyrir konur. Meðferðin hentar konum með áfallasögu og þar með talið konum með sögu um vímuefnavanda. Markmiðið er að styðja konur í að skilja betur áhrif áfalla og erfiðrar reynslu á daglegt líf og byggja upp innri stöðugleika og jafnvægi.

5 mín. áhugavert myndband með einfaldri lýsingu á hvernig EMDR meðferð virkar á heilann
27/06/2025

5 mín. áhugavert myndband með einfaldri lýsingu á hvernig EMDR meðferð virkar á heilann

Do you know how EMDR psychotherapy works in your brain? In this animation narrated by Esly Carvalho, Ph.D., you will see how the basic concepts of the brain ...

HVÍLD OG ENDURHEIMT með Rest and Restore Protocol - (RRP)Rest and Restore Protocol er ný tegund af hljóðþerapíu frá Unyt...
21/06/2025

HVÍLD OG ENDURHEIMT með Rest and Restore Protocol - (RRP)
Rest and Restore Protocol er ný tegund af hljóðþerapíu frá Unyte, sömu framleiðendum og Safe and Sound protocol og byggir á Polyvagal kenningu Stephen Porges.
Ég er núna "Certified" Rest and Restore Protocol meðferðaraðili og er byrjuð að bjóða uppá þessa meðferð samhliða annarri meðferð hjá mér. Er reyndar að fara sjálf í gegnum prógrammið núna og finn að það lofar góðu.
Fyrstu rannsóknir sýna að RRP geti m.a. haft jákvæð áhrif á svefn, meltingu, kvíða og áfallavinnu.
Nánari upplýsingar koma fljótlega en fyrir áhugasama er hægt að byrja á að skoða upplýsingar á heimasíðu Unyte:

A new listening therapy rooted in nervous system regulation that was developed to help calm and restore mental and physical functioning.

2018 lærði ég EMDR meðferð og undanfarna mánuði hef ég verið með fókus á að styrkja mig ennfrekar í þeirri meðferðarnálg...
06/06/2025

2018 lærði ég EMDR meðferð og undanfarna mánuði hef ég verið með fókus á að styrkja mig ennfrekar í þeirri meðferðarnálgun. Síðustu helgi var ég á árlegri ráðstefnu EMDR Europe og fékk dýpri skilning á ýmsum hliðum þessa magnaða meðferðarforms😊. Mér finnst frábært að samþætta allt sem ég hef lært um tengsl, líkamann og áfallameðferð og geta þannig mætt sem best þeim sem ég er svo lánsöm að fá að vinna með😊.

22/01/2025

Áfallameðferð í litlum hópi fyrir konur verður í boði í samstarfi Rótarinnar og Grænuhlíðar fjölskyldumiðstöðvar í vor og hefst 3. mars og lýkur 12. maí.

Vek athygli á þessu námskeiði sem hefst 3.mars n.k. Samstarf Rótarinnar og okkar Hörpu Katrínar sálfræðings í Grænahlíð ...
22/01/2025

Vek athygli á þessu námskeiði sem hefst 3.mars n.k. Samstarf Rótarinnar og okkar Hörpu Katrínar sálfræðings í Grænahlíð fjölskyldumiðstöð

Áfallameðferð í litlum hópi fyrir konur verður í boði í samstarfi Rótarinnar og Grænuhlíðar fjölskyldumiðstöðvar í vor og hefst 3. mars og lýkur 12. maí.

Hakomi Institute of Mallorca verður með helgarnámskeið í Reykjavík 21-23.febrúar þar sem hægt að kynnast líkams- og núvi...
09/01/2025

Hakomi Institute of Mallorca verður með helgarnámskeið í Reykjavík 21-23.febrúar þar sem hægt að kynnast líkams- og núvitundarmiðaðri nálgun í sálrænni meðferð. Hentar meðferðaraðilum sem vinna út frá bodymind hugmyndafræði, sálfræðingum og öðrum þerapistum sem vinna á sálvefrænum grunni.
Snemmskráning til 10. janúar - 220 evrur fyrir helgarnámskeið.
Skráning og nánari upplýsingar hér:

We naturally answer the question “Who are you?” by saying our name. We can add details about our profession, where we come from, our age. We never respond: “I am my body… I am my hands, my legs, my chest. I am my heart“. And yet, without our body, without our hands, legs, chest, heart, we,...

Viltu kynnast Hakomi mindful somatic psychotherapy hjá nema ? Í boði eru fjórir ókeypis æfingatímar þar sem tækifæri gef...
11/12/2024

Viltu kynnast Hakomi mindful somatic psychotherapy hjá nema ? Í boði eru fjórir ókeypis æfingatímar þar sem tækifæri gefst til að prófa nálgunina á eigin skinni. Fer fram á ensku. Sjá nánar hér fyrir neðan !

Do you want to have a free taste of Hakomi? Volunteer to be a practice client!

☀️ You will receive 4 sessions from a Hakomi student who will “try out” various interventions throughout the session.
☀️ You will be able to offer feedback to help your “therapist” improve their skills.
☀️ You must be able to tolerate interruptions and embrace an experimental attitude.

In return you will receive 🌿 4 free Hakomi sessions, 🌿 an experience of our unique approach & 🌿 insights about yourself!

Get in touch with us here 👉 info@hakomimallorca.com!

19/11/2024

Áhugavert frítt webinar á sunnudaginn frá "First aid for feelings"/ The Helpful Clinic: https://firstaidforfeelings.com/
Fyrir webinar smella á Eventbrite hlekkinn hér fyrir neðan🙂

Address

Grænahlíð Fjölskyldumiðstöð, Sundagarðar 2, 2. Hæð
Reykjavík
104

Opening Hours

Monday 08:00 - 18:00
Tuesday 08:00 - 18:00
Wednesday 08:00 - 18:00
Thursday 08:00 - 18:00
Friday 08:00 - 16:30

Telephone

+3548641466

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Líkamsmiðuð sálræn meðferð - Somatic psychotherapy posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram