Líkamsmiðuð sálræn meðferð - Somatic psychotherapy

Líkamsmiðuð sálræn meðferð - Somatic psychotherapy Margrét Gunnarsdóttir psychotherapist MSc og sérfræðingur í geðheilsusjúkraþjálfun

5 mín. áhugavert myndband með einfaldri lýsingu á hvernig EMDR meðferð virkar á heilann
27/06/2025

5 mín. áhugavert myndband með einfaldri lýsingu á hvernig EMDR meðferð virkar á heilann

Do you know how EMDR psychotherapy works in your brain? In this animation narrated by Esly Carvalho, Ph.D., you will see how the basic concepts of the brain ...

HVÍLD OG ENDURHEIMT með Rest and Restore Protocol - (RRP)Rest and Restore Protocol er ný tegund af hljóðþerapíu frá Unyt...
21/06/2025

HVÍLD OG ENDURHEIMT með Rest and Restore Protocol - (RRP)
Rest and Restore Protocol er ný tegund af hljóðþerapíu frá Unyte, sömu framleiðendum og Safe and Sound protocol og byggir á Polyvagal kenningu Stephen Porges.
Ég er núna "Certified" Rest and Restore Protocol meðferðaraðili og er byrjuð að bjóða uppá þessa meðferð samhliða annarri meðferð hjá mér. Er reyndar að fara sjálf í gegnum prógrammið núna og finn að það lofar góðu.
Fyrstu rannsóknir sýna að RRP geti m.a. haft jákvæð áhrif á svefn, meltingu, kvíða og áfallavinnu.
Nánari upplýsingar koma fljótlega en fyrir áhugasama er hægt að byrja á að skoða upplýsingar á heimasíðu Unyte:

A new listening therapy rooted in nervous system regulation that was developed to help calm and restore mental and physical functioning.

2018 lærði ég EMDR meðferð og undanfarna mánuði hef ég verið með fókus á að styrkja mig ennfrekar í þeirri meðferðarnálg...
06/06/2025

2018 lærði ég EMDR meðferð og undanfarna mánuði hef ég verið með fókus á að styrkja mig ennfrekar í þeirri meðferðarnálgun. Síðustu helgi var ég á árlegri ráðstefnu EMDR Europe og fékk dýpri skilning á ýmsum hliðum þessa magnaða meðferðarforms😊. Mér finnst frábært að samþætta allt sem ég hef lært um tengsl, líkamann og áfallameðferð og geta þannig mætt sem best þeim sem ég er svo lánsöm að fá að vinna með😊.

22/01/2025

Áfallameðferð í litlum hópi fyrir konur verður í boði í samstarfi Rótarinnar og Grænuhlíðar fjölskyldumiðstöðvar í vor og hefst 3. mars og lýkur 12. maí.

Vek athygli á þessu námskeiði sem hefst 3.mars n.k. Samstarf Rótarinnar og okkar Hörpu Katrínar sálfræðings í Grænahlíð ...
22/01/2025

Vek athygli á þessu námskeiði sem hefst 3.mars n.k. Samstarf Rótarinnar og okkar Hörpu Katrínar sálfræðings í Grænahlíð fjölskyldumiðstöð

Áfallameðferð í litlum hópi fyrir konur verður í boði í samstarfi Rótarinnar og Grænuhlíðar fjölskyldumiðstöðvar í vor og hefst 3. mars og lýkur 12. maí.

Hakomi Institute of Mallorca verður með helgarnámskeið í Reykjavík 21-23.febrúar þar sem hægt að kynnast líkams- og núvi...
09/01/2025

Hakomi Institute of Mallorca verður með helgarnámskeið í Reykjavík 21-23.febrúar þar sem hægt að kynnast líkams- og núvitundarmiðaðri nálgun í sálrænni meðferð. Hentar meðferðaraðilum sem vinna út frá bodymind hugmyndafræði, sálfræðingum og öðrum þerapistum sem vinna á sálvefrænum grunni.
Snemmskráning til 10. janúar - 220 evrur fyrir helgarnámskeið.
Skráning og nánari upplýsingar hér:

We naturally answer the question “Who are you?” by saying our name. We can add details about our profession, where we come from, our age. We never respond: “I am my body… I am my hands, my legs, my chest. I am my heart“. And yet, without our body, without our hands, legs, chest, heart, we,...

Viltu kynnast Hakomi mindful somatic psychotherapy hjá nema ? Í boði eru fjórir ókeypis æfingatímar þar sem tækifæri gef...
11/12/2024

Viltu kynnast Hakomi mindful somatic psychotherapy hjá nema ? Í boði eru fjórir ókeypis æfingatímar þar sem tækifæri gefst til að prófa nálgunina á eigin skinni. Fer fram á ensku. Sjá nánar hér fyrir neðan !

Do you want to have a free taste of Hakomi? Volunteer to be a practice client!

☀️ You will receive 4 sessions from a Hakomi student who will “try out” various interventions throughout the session.
☀️ You will be able to offer feedback to help your “therapist” improve their skills.
☀️ You must be able to tolerate interruptions and embrace an experimental attitude.

In return you will receive 🌿 4 free Hakomi sessions, 🌿 an experience of our unique approach & 🌿 insights about yourself!

Get in touch with us here 👉 info@hakomimallorca.com!

19/11/2024

Áhugavert frítt webinar á sunnudaginn frá "First aid for feelings"/ The Helpful Clinic: https://firstaidforfeelings.com/
Fyrir webinar smella á Eventbrite hlekkinn hér fyrir neðan🙂

03/11/2024

We naturally answer the question “Who are you?” by saying our name. We can add details about our profession, where we come from, our age. We never respond: “I am my body… I am my hands, my legs, my chest. I am my heart“. And yet, without our body, without our hands, legs, chest, heart, we,...

Smá sunnudagshugleiðingar í vetrarbyrjun. Nú eru komin tvö ár síðan ég flutti stofuna mína í Grænahlíð fjölskyldumiðstöð...
03/11/2024

Smá sunnudagshugleiðingar í vetrarbyrjun.
Nú eru komin tvö ár síðan ég flutti stofuna mína í Grænahlíð fjölskyldumiðstöð.
Ég er svo þakklát fyrir rýmið, dásamlegt samstarfsfólk og þá sem leita til mín eftir aðstoð við glímu lífsins.
Viðfangsefnin eru mismunandi og oftar en ekki snúast þau um tengsl/tengslaleysi og samskipti, bæði inn á við og út á við.
Það er nefnilega þannig að við eigum bæði í samskiptum við okkur sjálf og við aðra. Erum tengd og í tengslum við okkur sjálf og við aðra. Tengslin við okkur sjálf endurspeglast af reynslu okkar af tengslum við aðra og tengslin okkar við aðra í dag endurspeglast af tengslum við okkur sjálf á líðandi stundu.
Eins og þið heyrið eru tengsl mér hugleikin.
Við getum upplifað okkur misörugg í tengslum við aðrar manneskjur og það endurspeglast í virkni taugakerfisins.
Ef við erum örugg þá er taugakerfið rólegra og í meira jafnvægi. Ef við erum óörugg, þá er taugakerfið órólegra og í minna jafnvægi.
Þetta hefur síðan allt áhrif á heildræna líðan, hvernig við sitjum í okkur sjálfum, hvernig ástand líkamans er, möguleikann á að njóta líðandi stundar, eiga nærandi samskipti.
Í hvaða aðstæðum líður þér vel? Hverjum getur þú treyst fyrir þér?
Hvar getur þú slakað á og notið líðandi stundar?

Ertu meðferðaraðili og forvitin um líkamsmiðaða sálræna meðferð (e. somatic psychotherapy)?Langar þig að vinna meira hei...
03/11/2024

Ertu meðferðaraðili og forvitin um líkamsmiðaða sálræna meðferð (e. somatic psychotherapy)?
Langar þig að vinna meira heildrænt þar sem litið á líkama, sál og huga sem eitt kerfi?
Í febrúar 2025 verður boðið upp á kynningarnámskeið í Hakomi mindful somatic psychotherapy í Reykjavík !
Um er að ræða helgarnámskeið þar sem hægt er að kynnast þessari núvitundar- og líkamsmiðuðu nálgun og læra grunnatriði. Sálfræðingarnir og Hakomi therapy kennararnir Valentina frá Róm og Pia frá Helsinki verða með námskeið helgina 21. - 23. febrúar 2025.
Ef þú vilt vita meira er velkomið að heyra í mér, Margréti. Ég lauk 4ja ára námi og þjálfun í Hakomi mindful somatic psychotherapy í apríl 2023. Hægt er að ná í mig í síma 8641466 eða senda tölvupóst á margret@graenahlid.is
Snemmskráningargjald til 10.janúar 2025.
Upplýsingar og skráning hér: https://hakomimallorca.com/events/the-embodied-self-iceland/?fbclid=IwY2xjawGUkn9leHRuA2FlbQIxMQABHUoNTtwmS6q572ICNYPnxoxDBgBbcH9irlCZThyB3EobOaE_Xe4ISJTYeg_aem_0dr2VDHKzoaOwpzIXiI2yg

We naturally answer the question “Who are you?” by saying our name. We can add details about our profession, where we come from, our age. We never respond: “I am my body… I am my hands, my legs, my chest. I am my heart“. And yet, without our body, without our hands, legs, chest, heart, we,...

https://www.facebook.com/100057583534121/posts/922369473025829/?mibextid=rS40aB7S9Ucbxw6v
25/06/2024

https://www.facebook.com/100057583534121/posts/922369473025829/?mibextid=rS40aB7S9Ucbxw6v

Hakomi is a gentle yet powerful experiential psychotherapy that uses mindfulness and somatic interventions to heal attachment wounds and developmental trauma.

Created by the internationally renowned therapist and author Ron Kurtz (1934-2011) with assistance from a core group of colleagues, Hakomi draws from General Systems Theory and body-centered therapies. Other inspirations come from Reichian work, Bioenergetics, Gestalt, Psychomotor, Feldenkrais, Structural Bodywork, Ericksonian Hypnosis, Focusing, Neurolinguistic Programming, Buddhism, and Taoism.

The method continues to evolve in response to ongoing discoveries in neuroscience, traumatology, attachment theory, and other related fields. While primarily a method of psychotherapy, Hakomi fits with many mind-body, educational, coaching, and wellness modalities.

Discover Hakomi at HakomiInstitute.com

Address

Grænahlíð Fjölskyldumiðstöð, Sundagarðar 2, 2. Hæð
Reykjavík
104

Opening Hours

Monday 08:00 - 18:00
Tuesday 08:00 - 18:00
Wednesday 08:00 - 18:00
Thursday 08:00 - 18:00
Friday 08:00 - 16:30

Telephone

+3548641466

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Líkamsmiðuð sálræn meðferð - Somatic psychotherapy posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share