20/01/2026
"Tæknifrjóvgun er ekki lausn fyrir alla. Fyrir hluta fólks endar sú leið án árangurs þrátt fyrir langvarandi meðferðir."
Fyrir þá sem ekki geta nýtt sér tæknifrjóvgun þurfa að vera aðrar raunhæfar leiðir til að uppfylla drauminn að verða foreldrar 💜
Tæknifrjóvgun er ekki lausn fyrir alla. Fyrir hluta fólks endar sú leið án árangurs þrátt fyrir langvarandi meðferðir sem geta farið fram bæði hérlendis og erlendis.