Cerebral Palsy Ísland

Cerebral Palsy Ísland Félag fyrir fólk á öllum aldri með CP hreyfihömlun og aðstandendur þeirra.

Helgina 12.-14. september hélt CP félagið í samráði við Háskólann í Reykjavík og nokkra þjálfara frá Finnlandi, Ítalíu o...
21/09/2025

Helgina 12.-14. september hélt CP félagið í samráði við Háskólann í Reykjavík og nokkra þjálfara frá Finnlandi, Ítalíu og Spáni svokallaðar Færnibúðir þar sem ungmennum með CP gafst færi á að prófa ýmsar íþróttir á eigin forsendum m.a. golf, sund, dans, borðtennis, boccia, frjálsar íþróttir og taekwondo. Samhliða því að efla félagsleg tengsl sín við aðra með CP hreyfihömlun

Helgin var vel heppnuð og þátttakendur ánægðir. CP félagið þakkar fyrir góðar undirtektir ❤️

Þar sem það gekk svo vel síðast ætlum við að endurtaka viðburðinn aðgengisstroll! Vonumst til að sjá sem flest aðgengi k...
15/09/2025

Þar sem það gekk svo vel síðast ætlum við að endurtaka viðburðinn aðgengisstroll! Vonumst til að sjá sem flest aðgengi kemur okkur öllum við

Hvetjum félagsmenn til að kíkja við
30/08/2025

Hvetjum félagsmenn til að kíkja við

CP félagið sendir þúsund þakkir til allra þeirra hlaupara sem gáfu af sér til félagsins í gær.Þar að auki þakkar félagið...
24/08/2025

CP félagið sendir þúsund þakkir til allra þeirra hlaupara sem gáfu af sér til félagsins í gær.
Þar að auki þakkar félagið öllum þeim áheitum sem safnast hafa 💚

Allir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka geta safnað áheitum fyrir gott málefni. Hér getur þú séð alla þá einstaklinga sem þegar hafa byrjað að safna áheitum.

22/08/2025

Söfnunarmetið á Hlaupastyrkur.is er slegið ❤

Það er með mikilli ánægju að við tilkynnum að söfnunarmetið á Hlaupastyrkur.is er slegið en þegar þetta er skrifað hafa safnast 260.377.490 krónur 🙌

Kærar þakkir til allra sem hafa lagt hönd á plóg...ÞIÐ ERUÐ MÖGNUÐ!!!!!

Við minnum á það að söfnunin lokar á miðnætti, mánudaginn 25.ágúst 🤝

Hvetjum ykkur til þess að styðja við hlauparana okkar 💚Ef einhverjum vantar bol til að hlaupa í má hafa samband á cp@cp....
21/08/2025

Hvetjum ykkur til þess að styðja við hlauparana okkar 💚

Ef einhverjum vantar bol til að hlaupa í má hafa samband á cp@cp.is

CP félagið er félag einstaklinga með Cerebral Palsy (CP) og aðstandendur þeirra en félagið var stofnað árið 2001. CP er stórt regnhlífarhugtak og er notað yfir marga kvilla sem valda seinkun á hreyfiþroska og líkamsstellingu hjá börnum og einstaklingum. Þeir sem greinast með CP ...

Sigfús Svanbergsson, hleypur fyrir hönd CP félagsins í Reykjavíkurmaraþoninu um komandi helgi 💚CP félagið þakkar fyrir ó...
21/08/2025

Sigfús Svanbergsson, hleypur fyrir hönd CP félagsins í Reykjavíkurmaraþoninu um komandi helgi 💚

CP félagið þakkar fyrir ómetanlegan stuðning og minnir á að öll áheit í Reykjavíkurmaraþoninu renna í Mannefli styrktarsjóð félagsins ætlaðan félagsmönnum til aukinnar samfélagsþáttöku.

Takk fyrir stuðninginn Sigfús, við erum spennt að hvetja þig á hliðarlínunni 💚

Hleypur fyrir CP félagið

Kamma Jónsdóttir hleypur fyrir hönd CP félagsins í Reykjavíkurmaraþoninu um komandi helgi 💚CP félagið þakkar fyrir ómeta...
21/08/2025

Kamma Jónsdóttir hleypur fyrir hönd CP félagsins í Reykjavíkurmaraþoninu um komandi helgi 💚

CP félagið þakkar fyrir ómetanlegan stuðning og minnir á að öll áheit í Reykjavíkurmaraþoninu renna í Mannefli styrktarsjóð félagsins ætlaðan félagsmönnum til aukinnar samfélagsþáttöku.

Takk fyrir stuðninginn Kamma, við erum spennt að hvetja þig á hliðarlínunni 💚

Hleypur fyrir CP félagið

Heiða B. Knútsdóttir hleypur fyrir hönd CP félagsins í Reykjavíkurmaraþoninu um komandi helgi 💚CP félagið þakkar fyrir ó...
18/08/2025

Heiða B. Knútsdóttir hleypur fyrir hönd CP félagsins í Reykjavíkurmaraþoninu um komandi helgi 💚

CP félagið þakkar fyrir ómetanlegan stuðning og minnir á að öll áheit í Reykjavíkurmaraþoninu renna í Mannefli styrktarsjóð félagsins ætlaðan félagsmönnum til aukinnar samfélagsþáttöku.

Takk fyrir stuðninginn Heiða, við erum spennt að hvetja þig á hliðarlínunni 💚

Hleypur fyrir CP félagið

Address

Háaleitisbraut 13
Reykjavík
108

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Cerebral Palsy Ísland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Cerebral Palsy Ísland:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram