
02/08/2025
Bjarki Þór Logason hleypur fyrir hönd CP félagsins í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst nk. 💚
CP félagið þakkar fyrir ómetanlegan stuðning og minnir á að öll áheit í Reykjavíkurmaraþoninu renna í Mannefli styrktarsjóð félagsins ætlaðan félagsmönnum til aukinnar samfélagsþáttöku.
Takk fyrir stuðninginn Bjarki, við erum spennt að hvetja þig á hliðarlínunni 💚
Hleypur fyrir CP félagið