101 Yoga

101 Yoga Elska að kenna yoga.
👉www.101yoga.is
👉www.yoganuna.is 101yoga er samfélag.

Mig langar að minna fólk á hvað það er mikilvægt að staldra við, vera til staðar í stundinni. Þá fyrst getum við tekið stjórn á eigin lífi og látið draumana okkar rætast.

Yoga Núna á sumarsólstöðum  🌞 fögnum ljósi og orku 🌞Alþjóðlegi yogadagurinn er 21. júní nk! Komdu og fagnaðu með okkur á...
15/06/2025

Yoga Núna á sumarsólstöðum 🌞 fögnum ljósi og orku 🌞

Alþjóðlegi yogadagurinn er 21. júní nk! Komdu og fagnaðu með okkur á sumarsólstöðum — lengsta degi ársins þar sem ljósið og orkan eru í hámarki.

Sólarhyllingar eru fullkomnar til að halda uppá daginn. Tíminn hefst á öndun og lendingu. Svo keyrum við upp hitann í sólarhyllingum og mjúku flæði. Við lofum ljúfri slökun í lok tímans.

Á þessum viðburði fáum við gott tækifæri til þess að tengjast öndun, mýkja líkamann og gefa huganum ró. Mýktin er mikilvæg svo við njótum þess betur að vera úti að leika í sumar.

Hlökkum til að sjá ykkur á dýnunni 🌞

Skràning hèr : https://lu.ma/3wmal7za

📍 Hvar: Fiskislóð 75, 101 Rvk. Núna Collective Wellness studio.
📆 Hvenær: 21. júní
⏰ Tími: 13:00-14:30
💛 Verð: 2990kr.

➡️ Takmörkuð pláss í boði. Hægt að greiða á staðnum með AUR eða millifærslu.

Kt: 511224-2250 reikningsnr: 0133-26-019179

Èg held að við fáum brosið okkar frá mömmu og klárlega flugdelluna frá pabba. Rúni nýtir hvert tækifæri til að hoppa á m...
08/06/2025

Èg held að við fáum brosið okkar frá mömmu og klárlega flugdelluna frá pabba. Rúni nýtir hvert tækifæri til að hoppa á milli landa 😊
Og við elskum það.

📸

Af hverju triangle pose?Með því að halda í 5 andardrætti í þríhyrningnum ertu að styrkja:• FÆTUR• ÖKKLA• MIĐJU      og l...
15/05/2025

Af hverju triangle pose?

Með því að halda í 5 andardrætti í þríhyrningnum ertu að styrkja:

• FÆTUR
• ÖKKLA
• MIĐJU

og liðka

• MJAĐMIR
• HAMSTRINGS
•INNANVERÐ LÆRI

Prufaðu og sjáðu meira á .is

Þegar að ég verð stór ætla ég að verða ……….Það er aldrei of seint að láta draumana sína rætast og þeir mega vera fleiri ...
29/04/2025

Þegar að ég verð stór ætla ég að verða ……….
Það er aldrei of seint að láta draumana sína rætast og þeir mega vera fleiri en einn 😍

Takk fyrir að hlusta á mig, horfa á mig og koma í tíma til mín 🙏🏽



is

Mamma 70 àra og hún bauð okkur stór fjölskyldunni til Orlando. Fyrsta skipti sem við fórum öll fimmtán saman til útlanda...
21/04/2025

Mamma 70 àra og hún bauð okkur stór fjölskyldunni til Orlando. Fyrsta skipti sem við fórum öll fimmtán saman til útlanda en alls ekki sú síðasta.

Við fórum í 3 mismunandi Disney garða á 7 dögum. Vorum mætt þegar það opnaði og vorum til lokunar. Við erum orðin meistarar að bíða í röðum. 🙌

Við lèkum okkur mikið sundlaugum og BBQ næstum því á hverju kvöldi. Án efa skemmtilegasta ferðin hingað til. 😍
Svo þakklát og heppin með fjölskyldu. 🙏🏽

“Mèr finnst ótrúlega mikilvægt að við séum meðvituð um andlegan líðan barnanna okkar og èg held að við mættum vera dugle...
23/03/2025

“Mèr finnst ótrúlega mikilvægt að við séum meðvituð um andlegan líðan barnanna okkar og èg held að við mættum vera duglegri að staldra aðeins við í stað þess að þjóta áfram.
Þess vegna gerði ég Ævintýrajóga ég vil kenna börnum og fullorðnum að staldra við.

Þakklát fyrir þessa grein ❤️

Skellið krökkunum fyrir framan skjáinn á morgun og takið sunnudagsbollann uppí rúmi. Èg tek à mòti börnunum ykkar í fyrr...
15/03/2025

Skellið krökkunum fyrir framan skjáinn á morgun og takið sunnudagsbollann uppí rúmi.
Èg tek à mòti börnunum ykkar í fyrramàlið kl:08:00 á RÚV.
Við kynnumst hundinum og af hverju hann er svona àhugaverður. 🐕

Mér finnst svo gaman að fá frá ykkur myndir/video af börnunum ykkar gera Ævintýrajóga. 😊
Ég kann svo ótrúlega mikið að meta það. Bæði veitir það mér innblástur og gleður mitt hjarta. ❤️

Ef að þið takið myndir/video sem èg má deila àfram þá megið þið endilega tagga . Takk allir fyrir að taka svona vel á móti Ævintýrajóga

08/03/2025

Byrjum á því að liðka líkamann til á hverjum morgni.

👉Anda djúpt inn um nefið.
👉Anda djúpt frá út um nefið.
👉Því hægar sem þið gerið rútínuna því betra.
is

,,Mamma hvenær koma dýrin” ? Spyr Máni minn þegar þættirnar koma á skjáinn. Haldið ykkur fast því í dag kemur fyrsti þát...
06/03/2025

,,Mamma hvenær koma dýrin” ? Spyr Máni minn þegar þættirnar koma á skjáinn.
Haldið ykkur fast því í dag kemur fyrsti þátturinn með dýrunum. 😊
Við skoðum hvernig þau hreyfa sig og allt það fallega sem kemur frá þeim 🐘
Hlakka til að hitta ykkur öll og börnin ykkar á skjànum.
kl: 18:20

Ég trúi því að í framtíðinni verðum við að taka yogapásur í staðinn fyrir kaffipásur og yogatíma í staðinn fyrir skjátím...
05/03/2025

Ég trúi því að í framtíðinni verðum við að taka yogapásur í staðinn fyrir kaffipásur og yogatíma í staðinn fyrir skjátíma. 🙌

Þakklát fyrir að fá tækifæri til að tala um yoga, kenna yoga og skapa yoga. 🙏🏽

👉 Hlusta/Viðtal á Bylgjunni. Linkur í bio.
👉 Skapa/Ævintýrajóga á KrakkaRÚV.
👉Kenna/www.yoganuna.is

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when 101 Yoga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to 101 Yoga:

Share

101yoga

,,Lífið er svo snúið að núið er alltaf búið’’

Hlý kveðja alltaf. Þóra Rós