Systrasamlagið / Sisterhood

Systrasamlagið / Sisterhood Systrasamlagið - heilsuhof Óðinsgötu 1
Webshop: www.systrasamlagid.is
Instagram: systrasamlagid Heilsuhof með góðgæti, s.s.
(222)

gæða kaffi og te, heilsudrykki og -gos, samlokur, kökur, grauta og “boost” ásamt vítamínum, jógadýnum, -fatnaði og fylgihlutum og öðrum árstíðarbundnum vörum.

Greinin sem þið ættuð lesa vel núna!
15/01/2026

Greinin sem þið ættuð lesa vel núna!

Flest­ur mat­ur sem við borðum fer í gegn­um ein­hvers kon­ar vinnslu og er alls ekki all­ur slæm­ur. Ein­fald­ast er auðvitað að elda heima; sjóða hrís­grjón, hræra egg eða saxa og búa til fersk­an græn­met­is­rétt. Þegar iðnaðar­vinnsla hef­ur bæst við er mat­...

Skál í engiferkakói. Hér er uppskrift af uppáhaldsbollanum.Njótið.
15/01/2026

Skál í engiferkakói.
Hér er uppskrift af uppáhaldsbollanum.
Njótið.

„Engifer er í aðalhlutverki hjá okkur um þessar mundir og engiferkakóið er gott dæmi um drykk sem er í senn afar einfaldur og kraftmikill,“ segja Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur, sem hafa rekið Systrasamfélagið frá árinu 2013.

Námskeið um Maríu Magdalenu í Systrasamlaginu á laugardag.Frábærlega intressant viðtal við Þóreyju Ingveldi í Víðsjá í g...
13/01/2026

Námskeið um Maríu Magdalenu í Systrasamlaginu á laugardag.
Frábærlega intressant viðtal við Þóreyju Ingveldi í Víðsjá í gær.

Nokkur pláss laus.

María Magdalena var fyrst til þess að hitta Jesú upprisinn, og fyrir henni treysti hann boðskap sínum. Í frumkristni var skrifum um hana ýtt til hliðar og í gegnum söguna hefur ímynd hennar sem aukapersónu orðið ofan á. Síðustu ár hafa ýmsir viljað rétta hlut hennar og bent á árþúsunda áhrif feðraveldisins í söguskoðun kristninnar. Meðal þeirra er Þórey Guðmundsdóttir, sem leit við í hljóðstofu Rásar 1 í gær.

Endilega hlustið.
https://www.ruv.is/utvarp/spila/vidsja/23618/bis954

Linkur um námskeið í athugasemd:

Engifer í aðalhlutverki. Njótum vikunnar.Nú þurfum við eitthvað hitandi, yndislegt og lífrænt.Gulrótar engifersúpa.Engif...
12/01/2026

Engifer í aðalhlutverki. Njótum vikunnar.
Nú þurfum við eitthvað hitandi, yndislegt og lífrænt.
Gulrótar engifersúpa.
Engiferkakó
Engiferskot.

Address

Óðinsgata 1
Reykjavík
101

Opening Hours

Monday 11:00 - 17:00
Tuesday 11:00 - 17:00
Wednesday 11:00 - 17:00
Thursday 11:00 - 17:00
Friday 11:00 - 17:00

Telephone

5116367

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Systrasamlagið / Sisterhood posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Systrasamlagið / Sisterhood:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Þar sem andinn býr í efninu - Systrasamlagið

Heilsuhof með jógafatnað, ayurveda vörur, möntrubönd, góðgæti, s.s. gæða kaffi, cacao frá Gvatemala, bláberja- og túrmerklatte og te, heilsudrykki og -gos, samlokur, kökur, hafragrauta, acai skálar og “boost” ásamt vítamínum, jógadýnum, fylgihlutum og öðrum árstíðarbundnum vörum.

Systrasamlagið, sem nú er til húsa við Óðinsgötu 1, var stofnað var í 15. júní 2013 við Suðurströnd 10 á Seltjarnarnesi og er að segja má alveg nýtt konsept í verslunar/kaffihúsarekstri á Íslandi.📷 Systrasamlagið er í senn verslun og kaffihús byggt á þeirri hugsjón að víkka út hugmyndina um heilsubúð og færa nær almenningi.

Þannig tókum við systur, Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur, þá stefnu strax í upphafi að bjóða ekki eingöngu upp á holla, lífræna og góða fæðu, lífrænt kaffi og lífræna Bíóbú mjólk, vönduð bætiefni og aðrar þekktar heilsuvörur, heldur teljumst við frumkvöðlar í sölu á fallegum lífrænum jógafatnaði, jógavörum, eiturefnalausum ilmum og snyrtivörum, og síðast en ekki síst héldu systur úti fyrstu samflotum og sveitasamflotum í nær 7 ár. Með þetta allt að leiðarljósi kom ekki annað til greina í okkar huga en að notast við niðurbrjótanlegar náttúrulegar umbúðir og að vanda okkur við flokkun sorps.

Það að taka hugmyndina um heilsubúð skrefinu lengra og hlúa ekki síður að andlegu hliðinni en þeirri líkamlegu, hefur sannlega vakið talsvert umtal og ahygli.