
16/09/2025
20% afsláttur áfram!
Höldum áfram að njóta vandaðra vítamíndaga sem nú standa sem hæst.
Margir nota tækifærið og birgja sig upp fyrir veturinn af þeim bestu.
www.systrasamlagid.is
Systrasamlagið - heilsuhof Óðinsgötu 1
Webshop: www.systrasamlagid.is
Instagram: systrasamlagid Heilsuhof með góðgæti, s.s.
(225)
Óðinsgata 1
Reykjavík
101
Monday | 11:00 - 17:00 |
Tuesday | 11:00 - 17:00 |
Wednesday | 11:00 - 17:00 |
Thursday | 11:00 - 17:00 |
Friday | 11:00 - 17:00 |
Be the first to know and let us send you an email when Systrasamlagið / Sisterhood posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Systrasamlagið / Sisterhood:
Heilsuhof með jógafatnað, ayurveda vörur, möntrubönd, góðgæti, s.s. gæða kaffi, cacao frá Gvatemala, bláberja- og túrmerklatte og te, heilsudrykki og -gos, samlokur, kökur, hafragrauta, acai skálar og “boost” ásamt vítamínum, jógadýnum, fylgihlutum og öðrum árstíðarbundnum vörum.
Systrasamlagið, sem nú er til húsa við Óðinsgötu 1, var stofnað var í 15. júní 2013 við Suðurströnd 10 á Seltjarnarnesi og er að segja má alveg nýtt konsept í verslunar/kaffihúsarekstri á Íslandi.📷 Systrasamlagið er í senn verslun og kaffihús byggt á þeirri hugsjón að víkka út hugmyndina um heilsubúð og færa nær almenningi.
Þannig tókum við systur, Jóhanna og Guðrún Kristjánsdætur, þá stefnu strax í upphafi að bjóða ekki eingöngu upp á holla, lífræna og góða fæðu, lífrænt kaffi og lífræna Bíóbú mjólk, vönduð bætiefni og aðrar þekktar heilsuvörur, heldur teljumst við frumkvöðlar í sölu á fallegum lífrænum jógafatnaði, jógavörum, eiturefnalausum ilmum og snyrtivörum, og síðast en ekki síst héldu systur úti fyrstu samflotum og sveitasamflotum í nær 7 ár. Með þetta allt að leiðarljósi kom ekki annað til greina í okkar huga en að notast við niðurbrjótanlegar náttúrulegar umbúðir og að vanda okkur við flokkun sorps.
Það að taka hugmyndina um heilsubúð skrefinu lengra og hlúa ekki síður að andlegu hliðinni en þeirri líkamlegu, hefur sannlega vakið talsvert umtal og ahygli.