Domus Mentis geðheilsustöð

Domus Mentis geðheilsustöð Domus Mentis Geðheilsustöð býður upp á þverfaglega þjónustu fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki.

Thelma er meistaranemi á öðru ári í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og er í starfsþjálfun hjá Domus Mentis ...
25/09/2025

Thelma er meistaranemi á öðru ári í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og er í starfsþjálfun hjá Domus Mentis Geðheilsustöð. Reyndir sálfræðingar munu handleiða Telmu sem býður upp á greiningar- og meðferðaviðtöl. Hægt er að panta tíma hjá Telmu með því að senda póst á dmg@dmg.is eða hringja í síma 581 1009. Fyrsta viðtal hjá Telmu er fólki að kostnaðarlausu og fyrir eftirfarandi viðtöl eru greiddar 10.000 kr.

Sálfræðingur

19/09/2025

Ekki frestað því að skrá þig á þetta frábæra námskeið!!!

Domus Mentis Geðheilsustöð býður upp á þverfaglega þjónustu fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki.

Ísold Eygló, hefur hafið störf hjá Domus Mentis Geðheilsustöð og bjóðum við hana hjartanlega velkomna. Ísold leggur áher...
15/09/2025

Ísold Eygló, hefur hafið störf hjá Domus Mentis Geðheilsustöð og bjóðum við hana hjartanlega velkomna.
Ísold leggur áherslu á að veita einstaklingsmiðaða sálfræðiþjónustu. Hún sinnir meðal annars meðferð vegna kvíða, þunglyndi og, lágs sjálfsmats. Hægt er að panta tíma hjá Ísold Eygló, í síma 581 10 09 eða með tölvupósti, dmg@dmg.is

Sálfræðingur

Dagbjartur, sálfræðingur hjá Domus Mentis, skrifar hér um eina birtingamynd þunglyndis.
25/08/2025

Dagbjartur, sálfræðingur hjá Domus Mentis, skrifar hér um eina birtingamynd þunglyndis.

Mörg okkar þekkja það að vera þreytt, orkulaus eða áhugalaus í styttri tíma. En þegar þessi flatneskja heldur áfram vikum eða mánuðum saman og lífið virðist missa litina, gæti verið um þunglyndi að ræða.

Arnbjörg Ella, sálfræðingur, hefur hafið störf hjá Domus Mentis og bjóðum við hana hjartanlega velkomna.
21/08/2025

Arnbjörg Ella, sálfræðingur, hefur hafið störf hjá Domus Mentis og bjóðum við hana hjartanlega velkomna.

Sálfræðingur

24/06/2025

Við bjóðum Dagbjart Kristjánsson, sálfræðing, hjartanlega velkomin til liðs við Domus Mentis. https://www.dmg.is/team-1/dagbjartur-kristj%C3%A1nsson

Domus Mentis Geðheilsustöð býður upp á þverfaglega þjónustu fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki.

Daðey og Helgi Þór, sem bæði starfa hjá Skólaþjónustu Mosfellsbæjar og hjá Domus Mentis, benda á mikilvægi þess að hlúa ...
20/05/2025

Daðey og Helgi Þór, sem bæði starfa hjá Skólaþjónustu Mosfellsbæjar og hjá Domus Mentis, benda á mikilvægi þess að hlúa að geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og foreldra.

Daðey Albertsdóttir og Helgi Þór Harðarson hjá skólaþjónustu Mosfellsbæjar segja tilkynningum hafa fjölgað verulega til barnaverndar síðasta árið. Foreldrar hafi jafnvel tekið til þess ráðs að tilkynna sig sjálf vegna úrræðaleysis. 

Silja Runólfsdóttir, sálfræðingur, er staðsett bæði á Selfossi og í Reykjavík. Einnig býður hún upp á fjarviðtöl.
10/03/2025

Silja Runólfsdóttir, sálfræðingur, er staðsett bæði á Selfossi og í Reykjavík. Einnig býður hún upp á fjarviðtöl.

Sálfræðingur

Kári Þór Arnarsson  er á lokaári í meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og mun útskrifast sem sál...
11/02/2025

Kári Þór Arnarsson er á lokaári í meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og mun útskrifast sem sálfræðingur í vor.
Sem hluti af starfsnáminu veitir hann sálfræðimeðferð undir handleiðslu reyndra sálfræðinga. Skjólstæðingar hafa lýst mikilli ánægju með viðtöl hjá sálfræðinemum, sem eru oft á tíðum sérstaklega áhugasamir og vandvirkir í sinni vinnu.
Hægt er að bóka tíma hjá Kára Þór með því að senda póst á dmg@dmg.is eða hringja í síma 581 10 09. Verð fyrir viðtal er 10000 kr.
Sjá hlekk fyrir frekari upplýsingar í fyrstu athugsemd.

Sálfræðingur

Hér má sjá virkilega áhugaverða grein fyrir alla foreldra
19/12/2024

Hér má sjá virkilega áhugaverða grein fyrir alla foreldra

Jólin nálgast, skórinn er kominn út í glugga og jólagjafalisti barnsins tilbúinn. Eftir svartar vikur og daga er nú kominn tími til að hvílast um jólin með snjöllum lausnum sem höfða bæði til barna og foreldra.

06/12/2024
Edda Sigfúsdóttir og Kristbjörg Þórisdóttir, sálfræðingar sem báðar starfa á Domus Mentis, benda á mikilvægi endurskoðun...
20/11/2024

Edda Sigfúsdóttir og Kristbjörg Þórisdóttir, sálfræðingar sem báðar starfa á Domus Mentis, benda á mikilvægi endurskoðunar samnings sálfræðinga og Sjúkratryggina um niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu.

Þann 18. nóvember s.l. skrifaði María Mjöll Björnsdóttir starfandi sálfræðingur á Landspítala grein þar sem hún benti á bág kjör sem sálfræðingum Landspítala bjóðast. Við undirritaðar tökum undir skrif hennar og hvetjum stjórnvöld til að bæta úr þessu.

Address

Þverholt 14, 4. Hæð
Reykjavík
105

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Domus Mentis geðheilsustöð posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Domus Mentis geðheilsustöð:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Domus Mentis Geðheilsustöð

DOMUS MENTIS – Geðheilsustöð (DMG) býður upp á þverfaglega meðferð fyrir EINSTAKLINGA og FJÖLSKYLDUR. Lögð er áhersla á að bjóða upp á víðtæka þjónustu til að stuðla að bættri líðan og geðheilsu fólks. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur heilbrigðisstarfsfólks sem býr yfir víðtækri þekkingu á geðlækningum, fjölskyldumeðferð og sálmeinafræði. Þverfaglegt samstarf er í öndvegi þar sem slíkt á við til að tryggja hverjum og einum sem besta þjónustu. Hjá okkur ættir þú að geta fundið fagaðila sem hentar þér og þínum vanda. Boðið er upp á aðstoð við áföllum, kvíða, þunglyndi, lágu sjálfsmati, átröskunum, kynlífsvanda, fíknivanda og vímuefnavanda. Starfsfólk DMG sér einnig um sálrænt mat, foreldrastuðning og réttindagæslu.

DMG var stofnað af:


  • Áslaugu Kristjánsdóttur, framkvæmdarstjóri, hjúkrunar- og kynfræðingur.

  • Erik Brynjari Erikssyni, geðlæknir