26/12/2025
Ljósmæður standa alltaf vaktina 💕og Karen var ein af þeim sem stóð næturvaktir þessi jól 💕🎄🌟
Karen Guðmundsdóttir er mikið jólabarn og hefur, eftir að hún útskrifaðist sem ljósmóðir, lært að meta samverustundir með fjölskyldunni enn meira.