Gáski sjúkraþjálfun

  • Home
  • Gáski sjúkraþjálfun

Gáski sjúkraþjálfun Physical Therapy Við hjá Gáska - sjúkraþjálfun veitum þeim sem þjást af verkjum í vöðvum og liðum alhliða þjónustu.

Markmið okkar er að bæta líðan, hreyfifærni og starfsgetu þeirra sem til okkar leita. Til að ná sem bestum árangri höfum við sérhæft okkur hvert á sínu sviði. Þannig getum við í senn boðið viðtæka faglega þjónustu og sértækar lausnir. Við leggjum áherslu á fræðslu, forvarnir og uppbyggjandi æfingameðferð samhliða meðferð sjúkraþjálfara. Gáski er rótgróin sjúkraþjálfunar- og heilsuræktarstöð sem st

arfrækt hefur verið síðan 1994.

Æfingasalur

Í Gáska er rúmgóður og vel búinn æfingasalur. Hann nýtist þeim
sem eru í meðferð hverju sinni en einnig getur fólk keypt sér
æfingakort án þess að vera í sjúkraþjálfun. Sjúkraþjálfari leiðbeinir og aðstoðar við uppsetningu
æfingaáætlunar og framkvæmd æfinga. Unnt er að bóka tíma
hjá leiðbeinanda í afgreiðslu Gáska. Opnunartími er:

Mánudag - fimmtudag: 8-16
Föstudag: 8-14

Lokað er um helgar og á rauðum dögum.

Við í Gáska eigum fleiri sjúkraþjálfara sem eru á faraldsfæti með landsliðum en Rakel Róberts er með U18 liði kvenna í k...
08/07/2025

Við í Gáska eigum fleiri sjúkraþjálfara sem eru á faraldsfæti með landsliðum en Rakel Róberts er með U18 liði kvenna í körfubolta í Vilnius í Litháen. Það er mikil spenna hjá þeim en það ræðst á morgun hvort þær komast í 8 liða úrslit! Við óskum þeim góðs - Áfram Ísland 🏀🇮🇸

Edda okkar Blöndal er núna stödd í Kisakallio í Finnlandi með landsliði kvenna U16 ára í körfubolta. Við óskum þeim góðs...
06/07/2025

Edda okkar Blöndal er núna stödd í Kisakallio í Finnlandi með landsliði kvenna U16 ára í körfubolta. Við óskum þeim góðs gengis og hlökkum til að fylgjast með 🏀⛹️‍♀️🇮🇸

Okkar besta Kristín Gísla ert mætt með landsliðinu í áhaldafimleikum til Leipzig á Evrópumeistaramót! Við í Gáska óskum ...
27/05/2025

Okkar besta Kristín Gísla ert mætt með landsliðinu í áhaldafimleikum til Leipzig á Evrópumeistaramót! Við í Gáska óskum liðinu góðs gengis og hlökkum til að fylgjast með þeim 🇮🇸💪

Yfirlýsing frá Félagi Sjúkraþjálfara sem við í Gáska styðjum!
12/03/2025

Yfirlýsing frá Félagi Sjúkraþjálfara sem við í Gáska styðjum!

Stjórn Félags sjúkraþjálfara lýsir yfir afstöðu sinni í meðfylgjandi yfirlýsingu um notkun hnykkmeðferða og liðlosunar fyrir ungabörn (0-2 ára), börn (2-12 ára) og unglinga (13-18 ára). Yfirlýsinguna í heild má nálgast í athugasemd hér að neðan.

08/01/2025
Gleðilega hátíð 🎄
20/12/2024

Gleðilega hátíð 🎄

04/11/2024

Heilsugæslur eru einn af burðarásum íslensks heilbrigðiskerfis og í flestum tilvikum fyrsti viðkomustaður einstaklinga sem takast á við heilsufarstengd vandamál.

31/10/2024

Jósep Blöndal læknir vakti athygli á mikilvægi endurhæfingar og æfinga við meðferð bakverkja í morgunblaðinu (30.okt). Þar sagðist hann “Leggja áherslu á mikilvægi forvarna og æfinga og varar ekki síst við ofurtrú á myndatökur” og skyndilausnir. Sjúkraþjálfarar eru sérfræðingar í greiningu og meðhöndlun stoðkerfiseinkenna og styðja þessar áherslur.

Unnar Arnarsson hefur hafið störf hjá Gáska í Bolholti. Hann útskrifaðist sem sjúkraþjálfari í vor. Við bjóðum hann velk...
09/09/2024

Unnar Arnarsson hefur hafið störf hjá Gáska í Bolholti. Hann útskrifaðist sem sjúkraþjálfari í vor. Við bjóðum hann velkominn til starfa!

Í dag er dagur sjúkraþjálfunar þar sem áherslan þetta árið eru mjóbaksverkir.Til hamingju með daginn!
08/09/2024

Í dag er dagur sjúkraþjálfunar þar sem áherslan þetta árið eru mjóbaksverkir.
Til hamingju með daginn!

Félag sjúkraþjálfara óskar öllum sjúkraþjálfurum innilega til hamingju með Alþjóðlegan dag sjúkraþjálfunar 2024.

Áhersluatriði dagsins 2024 er MJÓBAKSVERKIR og mun félagið deila fræðslu á næstu dögum með það að markmiði að auka þekkingu og vitun á þessu algenga vandamáli.

Svana Ösp Kristmundsdóttir hefur hafið störf í Gáska Mjódd. Svana útskrifaðist sem sjúkraþjálfari í vor frá Háskóla Ísla...
02/09/2024

Svana Ösp Kristmundsdóttir hefur hafið störf í Gáska Mjódd. Svana útskrifaðist sem sjúkraþjálfari í vor frá Háskóla Íslands. Við bjóðum Svönu velkomna til okkar!

Rakel okkar er aftur komin á ferð og flug með U16 liði kvk í körfubolta. EM er haldið í Tyrklandi þessa dagana og er ísl...
17/08/2024

Rakel okkar er aftur komin á ferð og flug með U16 liði kvk í körfubolta. EM er haldið í Tyrklandi þessa dagana og er íslenska liðið búið að spila 2 leiki, 1 sigur og 1 tap. Næsti leikur er í dag og er hægt að fylgjast með á youtube- síðu FIBA https://youtube.com/?si=TopNyeV6cgEM5hSi. Við hvetjum íslenska liðið til dáða og segjum áfram Ísland 🇮🇸🇮🇸

Address

Bolholt 8 Og Þönglabakka 1, Mjódd

105

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 14:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Gáski sjúkraþjálfun posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Gáski sjúkraþjálfun:

Shortcuts

  • Address
  • Opening Hours
  • Alerts
  • Contact The Practice
  • Claim ownership or report listing
  • Want your practice to be the top-listed Clinic?

Share