
08/07/2025
Við í Gáska eigum fleiri sjúkraþjálfara sem eru á faraldsfæti með landsliðum en Rakel Róberts er með U18 liði kvenna í körfubolta í Vilnius í Litháen. Það er mikil spenna hjá þeim en það ræðst á morgun hvort þær komast í 8 liða úrslit! Við óskum þeim góðs - Áfram Ísland 🏀🇮🇸