Villimey

Villimey Lífrænt vottaðar húðvörur úr villtum íslenskum lækningajurtum.

Sjáumst á morgun á Lífræna deginum í Norræna húsinu. Við verður á staðnum með vörur og því um að gera að nýta tækifærið!...
19/09/2025

Sjáumst á morgun á Lífræna deginum í Norræna húsinu. Við verður á staðnum með vörur og því um að gera að nýta tækifærið!💚🌿

Dagur íslenskrar náttúru er í dag🌿 Allt sem Villimey gerir á rætur að rekja til íslenskrar náttúru. Við fögnum deginum m...
16/09/2025

Dagur íslenskrar náttúru er í dag🌿 Allt sem Villimey gerir á rætur að rekja til íslenskrar náttúru.

Við fögnum deginum með því að halda áfram að nýta þennan einstakan kraft sem íslenska náttúran hefur til að þróa og framleiða hágæða lífrænt vottaðar húðvörur, og gerum það samtímis með virðingu fyrir landinu okkar💚

10/09/2025

Húðvörurnar frá Villimey eru ekki aðeins hugsaðar til að láta okkur líta betur út, heldur einnig til að láta okkur líða betur💚

Vörurnar hafa reynst vel á hina ýmsu kvilla, allt frá brunasárum, skurðum, exemi og sóríasis til vöðvabólgu og sveppasýkingar á húð og slímhúð, ásamt fleiri viðkvæmum vandamálum sem hafa áhrif á daglegt líf.

Þá eru húðvörurnar okkar lífrænt vottaðar, án allra kemískra efna og í umhverfisvænum umbúðum, því við trúum að umhyggja fyrir húðinni eigi að vera samofin umhyggju fyrir náttúrunni.

Frá upphafi Villimeyjar fyrir 35 árum hefur náttúran, töframáttur jurtanna, hefðir þeirra sem komu á undan okkur og sjálfbærni verið kjarninn í öllu sem við gerum. Við trúum því að hvera vara eigi að bera í sér raunverulega virkni og sannan lækningamátt úr íslenskri náttúru🌱💚

Eitt af lykileinkennum Villimeyjar er að smyrslin okkar innihalda ekki vatn, heldur öflugar jurtablöndur sem eru lífrænt...
03/09/2025

Eitt af lykileinkennum Villimeyjar er að smyrslin okkar innihalda ekki vatn, heldur öflugar jurtablöndur sem eru lífrænt vottaðar, nærandi og áhrifaríkar🌱

https://villimey.is

✨REYNSLUSAGA✨,,Ég verð að hrósa ykkur fyrir Bossa Galdur. Dóttir mín er í tanntöku og því fylgir oft rauður bossi. Ég no...
06/08/2025

✨REYNSLUSAGA✨,,Ég verð að hrósa ykkur fyrir Bossa Galdur. Dóttir mín er í tanntöku og því fylgir oft rauður bossi. Ég notaði Bossa Galdur þar sem hann er taubleyjuvænn. Strax daginn eftir var roðinn farinn og sárin að gróa! Við mæðgur erum mjög ánægðar með þennan árangur!”
-Thelma

https://villimey.is/vara/bossa-galdur/

,,Takk fyrir Sára Galdur! Ég skar fingurinn minn nánast í tvennt og þessi skurður var alveg inn í bein. Ég skellti Sára ...
27/07/2025

,,Takk fyrir Sára Galdur! Ég skar fingurinn minn nánast í tvennt og þessi skurður var alveg inn í bein. Ég skellti Sára Galdri á þetta strax, plástraði yfir og hef síðan skipt daglega um plástur og alltaf borið Sára Galdur vel á. Þetta er alveg hreint frábært krem sem er búið að gera kraftaverk á níu dögum og skurðurinn nú lokaður.” - Gunni

Takk kærlega fyrir að senda okkur þessa reynslusögu Gunni! Sára Galdur er svo sannarlega magnaður og einstaklega græðandi!💚🌱

https://villimey.is/vara/sara-galdur/

,,Ég er mjög slæm af slitgigt, sérstaklega í þumalfingrum. Það er búið að gera aðgerð á vinstri þumalfingri vegna þessa ...
13/07/2025

,,Ég er mjög slæm af slitgigt, sérstaklega í þumalfingrum. Það er búið að gera aðgerð á vinstri þumalfingri vegna þessa og það stóð til að gera sömu aðgerð á hægri þumli. Þumallinn var mjög illa farinn, bólginn, miklir verkir fylgdu og ég þurfti að nota spelkur daglega. Þá eignaðist ég krukku með þessu undrakremi, Vöðva- og liða Galdri, sem ég hef notað núna samfleytt í þrjá mánuði. Það er öll bólga farin úr þumlinum, svo til allir verkir og ég hef ekki notað spelkur í tvo mánuði. Hjartans þakkir fyrir mig.”
– Þorbjörg

Vöðva-og liða Galdur er sannarlega magnaður! Hefur þú prufað smyrslin okkar? Endilega sendu okkur reynslusöguna þína💚

https://villimey.is/vara/vodva-og-lida-galdur/

08/07/2025

Ungur nemur, gamall temur💚 Þessum unga ömmustrák fannst ekkert meira spennandi en fá að tína jurtir með Öllu ömmu í faðmi fjallanna. Þekking á íslenskum lækningajurtum - gefin áfram, kynslóð af kynslóð🌱

Við nýttum góða veðrið til fulls í síðustu viku og tíndum jurtirnar okkar umvafnar stórbrotnu fjöllunum og náttúrunni fy...
18/06/2025

Við nýttum góða veðrið til fulls í síðustu viku og tíndum jurtirnar okkar umvafnar stórbrotnu fjöllunum og náttúrunni fyrir vestan🌿Sumarið eins og það á að vera!☀️💚

https://villimey.is

Address

Leiruvegur 2
Reykjavík
162

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Villimey posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Villimey:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram