Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) var stofnað árið 1919, og er félagið bæði fag- og stéttarfélag. Formaður félagsins er Guðbjörg Pálsdóttir.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) er félagið bæði fag- og stéttarfélag. Megintilgangur félagsins er að:
Efla þróun hjúkrunar og þekkingu og hæfni hjúkrunarfræðinga. Gæta hagsmuna og standa vörð um sjálfstæði, réttindi, skyldur og kjör hjúkrunarfræðinga. Semja við vinnuveitendur um kaup og kjör fyrir félagsmenn og um önnur atriði sem samningsumboð félagsins nær til á hverjum tíma. Auka þátt hjúkrunarfræðinga í þróun og stefnumótun hjúkrunar- og heilbrigðisþjónustu.

Tímarit Hjúkrunarfræðinga er orðið 100 ára! 🎈Nýtt tölublað er komið út! Hlekkur í athugasemd
22/07/2025

Tímarit Hjúkrunarfræðinga er orðið 100 ára! 🎈

Nýtt tölublað er komið út!
Hlekkur í athugasemd

Gestur Rapportsins er Oddný M. Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur Oddný á fjölbreyttan starfsferil að baki í hjúkrun auk þ...
22/07/2025

Gestur Rapportsins er Oddný M. Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur

Oddný á fjölbreyttan starfsferil að baki í hjúkrun auk þess sem hún sinnti félagsstörfum innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og forvera þess í meira hálfa öld

Hlusta 👇

Gestur Rapportsins er Oddný M. Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Oddný á fjölbreyttan starfsferil að baki í hjúkrun auk þess sem hún sinnti félagsstörfum innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og forvera þess í meira hálfa öld.

José Luis Cobos Serrano frá Spáni er nýr forseti Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Sineva Ribero, formaður Vårdförbun...
15/07/2025

José Luis Cobos Serrano frá Spáni er nýr forseti Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Sineva Ribero, formaður Vårdförbundet í Svíþjóð, er fyrsti varaforseti

Lesa frétt 👇

José Luis Cobos Serrano frá Spáni er nýr forseti Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Sineva Ribero, formaður Vårdförbundet í Svíþjóð, er fyrsti varaforseti.

Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, formaður Læknafélags Íslands og formaður...
14/07/2025

Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, formaður Læknafélags Íslands og formaður Ljósmæðrafélags Íslands, skrifa undir yfirlýsingu um ákall um breytingar

Lesa frétt 👇

Formenn fagstétta í heilbrigðiskerfinu segja nýútkomna skýrslu Ríkisendurskoðunar sýna að heilbrigðisþjónusta landsins sé rekin með óásættanlegri mönnun, brotakenndri stjórnsýslu og óraunhæfri fjármögnun.

„Við höfum varað við ástandinu árum saman. Nú liggur það skráð í opinberri skýrslu að heilbrigðisþjónusta landsins er re...
14/07/2025

„Við höfum varað við ástandinu árum saman. Nú liggur það skráð í opinberri skýrslu að heilbrigðisþjónusta landsins er rekin með óásættanlegri mönnun, brotakenndri stjórnsýslu og óraunhæfri fjármögnun,“ segir í yfirlýsingu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Læknafélags Íslands, Sjúkraliðafélags Íslands og Ljósmæðrafélags Íslands

Lesa frétt 👇

Félag íslenska hjúkrunarfræðinga, Sjúkraliðafélag Íslands, Læknafélag Íslands og Ljósmæðrafélag Íslands, krefjast þess í sameiginlegri yfirlýsingu að brugðist verði við alvarlegum niðurstöðum skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilbrigðisþjónustu í landinu.

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) gefur út yfirlýsingu í kjölfar þings ráðsins sem haldið var í HelsinkiNánar 👇
11/07/2025

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) gefur út yfirlýsingu í kjölfar þings ráðsins sem haldið var í Helsinki

Nánar 👇

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) gefur út yfirlýsingu í kjölfar þings ráðsins sem haldið var í Helsinki.

Brynja Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur á geðdeild SAk, ræddi við fréttastofu RÚV um heilaörvunarmeðferðLesa frétt 👇
08/07/2025

Brynja Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur á geðdeild SAk, ræddi við fréttastofu RÚV um heilaörvunarmeðferð

Lesa frétt 👇

Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri segir mikilvægt að fólk rugli ekki nýrri heilaörvunarmeðferð saman við skelfilegar raflostsmeðferðir úr gömlum bíómyndum. Tæknin sé einföld og hafi gefið góða raun.

Ný skilgreining á hugtökunum „hjúkrun“ og „hjúkrunarfræðingur“ var samþykkt á þingi Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN) ...
08/07/2025

Ný skilgreining á hugtökunum „hjúkrun“ og „hjúkrunarfræðingur“ var samþykkt á þingi Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN) í Helsinki í byrjun júní

Lesa frétt 👇

Ný skilgreining á hugtökunum „hjúkrun“ og „hjúkrunarfræðingur“ var samþykkt á þingi Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN) í Helsinki í byrjun júní.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Lyfjafræðingafélag Íslands standa saman að námskeiðinu Lyfjalæsi sem fram fer þriðj...
07/07/2025

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Lyfjafræðingafélag Íslands standa saman að námskeiðinu Lyfjalæsi sem fram fer þriðjudaginn 16. september.

Hvernig er best að lesa, greina og túlka upplýsingar um lyf? Með því að þekkja hvaða grunnupplýsingar eru nær alltaf til fyrir tiltekið lyf, má auka þekkingu á lyfjum, lyfjaregluverki og minnka tíma í að leita að upplýsingum í starfi. Farið verður ofan í hvaða upplýsingar um lyf eru mikilvæg, hvar er þær að finna og hvaða upplýsingar eru áreiðanlegar. Sérstök áhersla verður lögð á samantekt um eiginleika lyfs (SmPC) og hvernig er hægt að lesa og túlka hana með sem bestum hætti.

Miðasala á Tix.is 👇

Lyfjafræðisafnið, Safnatröð 3 Seltjarnarnesi • 16. september

„Þú veist aldrei hvernig dagurinn verður,“ segir Ásdís Skúladóttir, gjörgæsluhjúkrunarfræðingur á SAk, við VikublaðiðLes...
06/07/2025

„Þú veist aldrei hvernig dagurinn verður,“ segir Ásdís Skúladóttir, gjörgæsluhjúkrunarfræðingur á SAk, við Vikublaðið

Lesa viðtal 👇

„Þú veist aldrei hvernig dagurinn verður,“ segir Ásdís Skúladóttir, gjörgæsluhjúkrunarfræðingur á SAk, þegar hún lýsir starfinu sínu. „Við erum alltaf að l

„Það er ekkert að stefna í neitt neyðarástand, það er neyðarástand nú þegar og við sjáum það bara hvað spítalinn er búin...
04/07/2025

„Það er ekkert að stefna í neitt neyðarástand, það er neyðarástand nú þegar og við sjáum það bara hvað spítalinn er búinn að vera í langan tíma á hæsta viðbúnaðarstigi og starfandi undir ofurálagi,“ sagði Helga Rósa Másdóttir, formaður Fíh, í kvöldfréttum RÚV

Horfa á frétt 👇

Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir stöðuna á Landspítalanum vera sorglega. Spítalinn hefur verið á hæsta viðbúnaðarstigi í meira en hálft ár vegna álags og manneklu.

Address

Suðurlandsbraut 22
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 10:00 - 16:00
Tuesday 10:00 - 16:00
Wednesday 10:00 - 16:00
Thursday 10:00 - 16:00
Friday 10:00 - 12:00

Telephone

+3545406400

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga:

Share