17/01/2026
Gestur Rapportsins er Íris Dögg Guðjónsdóttir, forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli og formaður Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga - Fagdeildin stendur nú að verkefninu Tækifæri í öldrunarþjónustu
🎧Hlusta 👇
Gestur Rapportsins er Íris Dögg Guðjónsdóttir, forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli og formaður Fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga. Fagdeildin stendur nú að verkefninu Tækifæri í öldrunarþjónustu