Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) var stofnað árið 1919, og er félagið bæði fag- og stéttarfélag. Formaður félagsins er Guðbjörg Pálsdóttir.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) er félagið bæði fag- og stéttarfélag. Megintilgangur félagsins er að:
Efla þróun hjúkrunar og þekkingu og hæfni hjúkrunarfræðinga. Gæta hagsmuna og standa vörð um sjálfstæði, réttindi, skyldur og kjör hjúkrunarfræðinga. Semja við vinnuveitendur um kaup og kjör fyrir félagsmenn og um önnur atriði sem samningsumboð félagsins nær til á hverjum tíma. Auka þátt hjúkrunarfræðinga í þróun og stefnumótun hjúkrunar- og heilbrigðisþjónustu.

15/11/2025
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við SÁÁ
15/11/2025

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við SÁÁ

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við SÁÁ. Markmið samningsins er að efla hlutverk hjúkrunarfræðinga í meðferð við fíknsjúkdómi.

Í dag, 14. nóvember 2025, er eitt ár liðið frá því að Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga undirritaði miðlægan kjarasamnin...
14/11/2025

Í dag, 14. nóvember 2025, er eitt ár liðið frá því að Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga undirritaði miðlægan kjarasamning við ríkið.

Allt frá undirritun hefur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lagt allt kapp á að gera stofnanasamninga við þær stofnanir sem heyra undir kjarasamninginn.

Hluti hjúkrunarfræðinga sem starfar á heilbrigðisstofnunum ríkisins á landsbyggðinni situr enn eftir.

Það stendur ekki á Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga að ljúka samningum.

Frá undirritun miðlægs kjarasamnings við ríkið hefur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lagt allt kapp á gerð stofnanasamninga.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf fulltrúa á skrifstofu félagsins fr...
13/11/2025

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf fulltrúa á skrifstofu félagsins frá 1. febrúar 2026.

Starfið hentar vel þeim sem hafa góða tölvukunnáttu, eru skipulögð og njóta þess að vinna í samstarfi við aðra. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í 100% starfshlutfalli.

Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2025.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf fulltrúa á skrifstofu félagsins frá 1. febrúar 2026. Starfið hentar vel þeim sem hafa góða tölvukunnáttu, eru skipulögð og njóta þess að vinna í samstarfi við aðra. Í boði er fjölbr...

Hafdís Skúladóttir, dósent og deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar, hlaut á dögunum inngöngu í Kennsluakademíu opinberu ...
12/11/2025

Hafdís Skúladóttir, dósent og deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar, hlaut á dögunum inngöngu í Kennsluakademíu opinberu háskólanna

Til hamingju Hafdís!

Hafdís Skúladóttir, dósent og deildarforseti við Hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri, hlaut á dögunum inngöngu í Kennsluakademíu opinberu háskólanna. K ...

Föstudaginn 14. nóvember mun Elín Arnardóttir verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði við Háskólann á AkureyriVörnin ...
11/11/2025

Föstudaginn 14. nóvember mun Elín Arnardóttir verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri

Vörnin fer fram á ensku í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri og í streymi kl. 13:00 og er öllum opin

Föstudaginn 14. nóvember mun Elín Arnardóttir verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Vörnin fer fram á ensku í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri kl. 13:00 og er öllum opin, henni verður einnig streymt.

Málþing til heiðurs Dr. Ingibjörgu Hjaltadóttur verður haldið þriðjudaginn 18. nóvember milli kl. 14:30 og 16:00 í Baulu...
11/11/2025

Málþing til heiðurs Dr. Ingibjörgu Hjaltadóttur verður haldið þriðjudaginn 18. nóvember milli kl. 14:30 og 16:00 í Baulu, 6. hæð á Landakoti

Öll velkomin – léttar kaffiveitingar í boði

Þriðjudaginn 18. nóvember milli kl. 14:30 og 16:00 í Baulu, 6. hæð á Landakoti.

Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 17. nóvember kl. 16:30–18:00 á Hilton Reykjavík Nordica, sal A á jarðhæð, og á Te...
10/11/2025

Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 17. nóvember kl. 16:30–18:00 á Hilton Reykjavík Nordica, sal A á jarðhæð, og á Teams.

Fundarefnið eru umræður um afstöðu félagsins til þátttöku þess í samstöðufundi um Þjóð gegn þjóðarmorði.

Skráning er opin til kl. 12:00 sama dag og fundurinn fer fram.

Félagsfundur í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn mánudaginn 17. nóvember kl. 16:30–18:00 á Hilton Reykjavík Nordica, sal A á jarðhæð, og á Teams.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ítrekar fordæmingu sína á árásum á heilbrigðisstarfsfólk, heilbrigðisstofnanir og alme...
06/11/2025

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ítrekar fordæmingu sína á árásum á heilbrigðisstarfsfólk, heilbrigðisstofnanir og almenna borgara

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ítrekar fordæmingu sína á árásum á heilbrigðisstarfsfólk, heilbrigðisstofnanir og almenna borgara.

Það eru enn nokkur laus pláss á námskeiðið Við starfslok sem fram fer miðvikudaginn 19. nóvemberÁ námskeiðinu verður fja...
05/11/2025

Það eru enn nokkur laus pláss á námskeiðið Við starfslok sem fram fer miðvikudaginn 19. nóvember

Á námskeiðinu verður fjallað um breytingar og félagslega virkni samhliða starfslokum, mikilvægi líkamlegrar þjálfunar, stöðu lífeyrisþega innan félagsins, lífeyrismál og fjármál við starfslok

Á námskeiðinu verður fjallað um breytingar og félagslega virkni samhliða starfslokum, mikilvægi líkamlegrar þjálfunar, stöðu lífeyrisþega innan félagsins, lífeyrismál og fjármál við starfslok.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við Sóltún f.h. Sóltúns öldrunarþjónustu ehf (S...
04/11/2025

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við Sóltún f.h. Sóltúns öldrunarþjónustu ehf (Sóltún Sólvangi) og Öldungs hf (Sóltún Reykjavík)

Nánar 👇

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað nýjan stofnanasamning við Sóltún f.h. Sóltúns öldrunarþjónustu ehf (Sóltún Sólvangi) og Öldungs hf (Sóltún Reykjavík).

03/11/2025

Hér má sjá myndband frá vísindaráðstefnunni Hjúkrun 2025

Rúmlega 500 hjúkrunarfræðingar komu saman í Hofi á Akureyri, fjölbreytnin var mikil í erindum og veggspjöldum sem endurspeglar þá miklu grósku sem á sér nú stað í framþróun hjúkrunar hér á landi

Takk kærlega fyrir glæsilega ráðstefnu!

Address

Suðurlandsbraut 22
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 10:00 - 16:00
Tuesday 10:00 - 16:00
Wednesday 10:00 - 16:00
Thursday 10:00 - 16:00
Friday 10:00 - 12:00

Telephone

+3545406400

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram