
24/09/2025
Bandaríska hjúkrunarakademían hefur útnefnt Connie W. Delaney, prófessor og deildarforseta Hjúkrunarfræðideildar Minnesota-háskóla og heiðursdoktor við Háskóla Íslands, „goðsögn í lifanda lífi“
Til hamingju Connie W. Delaney!
Bandaríska hjúkrunarakademían (American Academy of Nursing) hefur útnefnt Connie W. Delaney, prófessor og deildarforseta Hjúkrunarfræðideildar Minnesota-háskóla og heiðursdoktor við Háskóla Íslands, „goðsögn í lifanda lífi“ (Living Legend).