09/02/2025
INFRARAUTT SAUNA SPA
Infrarauð sauna virkar eins og djúphreinsun ( detox ) fyrir líkamann, ástæðan fyrir því er að sauna geislarnir ná um fjóra sentimetra inn í húðina en undir henni eru fitufrumurnar. Hitinn frá infrarauða hitanum örvar fitufrumurnar til að losa sig við úrgang sem þær hafa safnað í sig. Í infrarauðu sauna örvast líka fitukirtlar til að losa sig við skaðleg eiturefni eins og jarðolíuefni, kvikasilfur og aðra þungmálma.
Að svitna er náttúruleg leið líkamans til að losa sig við eiturefni og infrarauð sauna er sjö sinnum öflugri en hefðbundi sauna.
Infrauð sauna er frábær leið til þess að svitna og brenna kaloríum ásamt því að losna við óæskileg eiturefni.
Talið er að hægt sé að brenna allt frá 600 - 1600 kaloríum miðað við 45 - 60 mín.
Hentar vel fyrir fólk með gigt og stoðkerfisverki og þá sem vilja stuðla að heilbrigðri húð, betri svefni, minni streitu og bættri alhliða heilsu.
Hentar vel íþóttafólki og þeim sem stunda reglulega líkamsrækt, flýtir endurheimt eftir æfingar.
Getur hjálpað með vöðvaverki og losað um vöðvaspennu, losað líkamann við eitur og úrgansefni.
Hækkun líkamsh*tans í pokanum lætur líkamann framleiða ákveðin vellíðunarhormón svipað og eftir líkamsrækt.
Infrarauða ljósið í pokanum opnar einnig svitaholur, fjarlægir bakteríur á húðinni og og dauða húð.
Meðferðin virkar eins og detox og stuðlar að auknu blóðflæði, mýkir vöðva og liðamót og dregur úr ýmsum stoðkerfisverkjum.
Í meðferðinni liggur þú í góðu yfirlæti á bekk með kodda, vafin í hitapokann. Best er að vera í jogging galla með síðum ermum og sokkum.
Þú getur valið að vera í 45 eða 60 mín og valið hitann á pokanum.
Verð 45 mín 4.990 5.tíma kort 19.900
Verð 60 mín 5.990 5.tíma kort 24.900
Staðsetnig
Barðastaðir 15
112 Rvk
Tímapantanir á messenger og regínakristjansdottir@gmail.com