Hugarafl

Hugarafl Hugarafl eru notendastýrð félagasamtök fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. ✨

Hugarafl eru félagasamtök rekin af fólki með persónulega reynslu af andlegum áskorunum í samstarfi við fólk sem hefur faglega menntun á sviði geðheilbrigðismála. Hugarafl var stofnað árið 2003 og hefur alla tíð verið grasrótarsamtök fólk sem vill nota eigin reynslu til að breyta umræðu um geðheilbrigðismál, koma til leiðar breytingum á geðheilbrigðiskerfinu og finna bata í samfélagi við jafningja. Hugarafl er langstærsti virki hópur fólks með persónulega reynslu af andlegum áskorunum á Íslandi.

Við mælum með að hlusta á þetta frábæra viðtal Gunnars Smára við Sigrúnu og Grétar. 🩷
12/09/2025

Við mælum með að hlusta á þetta frábæra viðtal Gunnars Smára við Sigrúnu og Grétar. 🩷

Stjórnarmenn í Hearing Voices Iceland og starfsmenn Hugarafls, þau Sigrún Huld Sigrúnar, leikari, raddheyrari og Grétar Björnsson félagsfræðingur segja Gunna...

Auður og Birgitta, iðjuþjálfar, og Grétar, stuðnings- og fræðslufulltrúi, sækja nú tveggja daga námskeið hjá Tryggingast...
11/09/2025

Auður og Birgitta, iðjuþjálfar, og Grétar, stuðnings- og fræðslufulltrúi, sækja nú tveggja daga námskeið hjá Tryggingastofnun vegna nýs kerfis hvað varðar sjúkra-og endurhæfingargreiðslur. Þau kappkosta að ná utan um nýja löggjöf endurhæfingar og verklag Tryggingastofnunar og munu kynna fyrir okkur á næstu vikum. Þetta verður afar gott fyrir okkur í endurhæfingarhópum Hugarafls.

Markmið með námskeiðinu er að í lok dags munu fagaðilar:

– Þekkja skilyrði sjúkra- og endurhæfingargreiðslna.

– Þekkja fjárhæðir sjúkra- og endurhæfingargreiðslna og hvernig réttur hvers og eins er reiknaður út.

– Þekkja hlutverk þjónustugáttar í nýju kerfi.

– Þekkja umsóknarferil sjúkra- og endurhæfingargreiðslna.

– Þekkja þær upplýsingar sem þarf að skila vegna umsóknar um sjúkra- og endurhæfingargreiðslur og hvernig þeim skuli skilað.

– Þekkja hlutverk samhæfingarteyma í nýju kerfi og hvernig vísa eigi málum til þeirra.

06/09/2025

[English, Arabic and Polish below]

ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík

Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í Palestínu með hryllingi. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst yfir fimmta og þar með efsta stigi hungursneyðar. Hún er alfarið manngerð af völdum Ísrael sem hefur lagt ræktanlegt landsvæði í rúst á Gaza og lokað fyrir að matvæli berist til íbúa. Samkvæmt gögnum ísraelska hersins eru 83% þeirra sem Ísrael hefur myrt almennir borgarar. Þar af eru a.m.k. 18.500 börn eða um 28 börn á hverjum einasta degi, álíka mörg og heill bekkur í grunnskóla á hverjum degi.
Þjóðarmorð stendur yfir af hálfu Ísraelsríkis gagnvart palestínsku þjóðinni. Stríðsglæpi Ísraels verður að stöðva.

Ríkisstjórn Íslands hefur líkt og aðrar ríkisstjórnir vestrænna ríkja ekki brugðist við glæpum Ísraels í samræmi við alvarleika þeirra. Nú hafa heildarsamtök launafólks, verkalýðsfélög, mannúðarsamtök, fagfélög og önnur samtök tekið saman höndum til að halda mótmælafundi um land allt þar sem almenningur kemur saman til að sýna samstöðu sína með Palestínsku þjóðinni og krefjast þess að íslensk ríkisstjórn grípi til alvöru aðgerða til að sýna afstöðu sína gegn þjóðarmorðinu!

Við höfnum þjóðarmorði og brotum Ísraels á alþjóðalögum. Tími yfirlýsinga og undanbragða er liðinn, tími aðgerða er runninn upp!

Fjölmennum á Austurvöll þann 6. september klukkan 14.00 og krefjumst tafarlausra og markvissra aðgerða íslenskra stjórnvalda gegn þjóðarmorðinu!

Dagskrá verður kynnt í aðdraganda fundar.

Þátttökufélög;
AFL Starfsgreinafélag
Aflið - samtök fyrir þolendur ofbeldis
Aldan - stéttarfélag
Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
Amnesty International
AMSIS
Arkitektafélag Íslands
Ásatrúarfélagið
Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
ASÍ-UNG
Babúska Media
Bandalag íslenskra listamanna
Bandalag þýðenda og túlka
Barnaheill
Blakdeild Vestra
BHM
Blekfjelagið
BSRB
Byggiðn
Courage International
Danshöfundafélag Íslands
DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
Dögun - Ungir Sósíalistar á Akureyri
Druslugangan
Dýrið - Félag um réttinn til að mótmæla
Efling stéttarfélag
Eining-Iðja
ERGI - Félag Hinsegin Stúdenta á Norðurlandi / The Northern Q***r Student Community
Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga
Feminísk fjármál
FÍL - Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
FLB - Félag leikmynda- og búningahöfunda
Flugfreyjufélag Íslands
Félag áhugamanna um heimspeki
Félag Geislafræðinga
Félag leikskólakennara
Félag leikstjóra á Íslandi
Félag framhaldsskólakennara
Félag fornleifafræðinga
Félag iðn- og tæknigreina
Félag íslenskra listdansara
Félag íslenskra rafvirkja
Félag íslenskra safna og safnafólks
Félag íslenskra tónlistarmanna
Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
Félag kvikmyndagerðarmanna
Félag kynjafræðikennara
Félag leikskálda og handritshöfunda
Félag prestvígðra kvenna
Félag sjúkraþjálfara
Félag stjórnenda leikskóla
Félag starfsmanna stjórnarráðsins
Félag stjórnenda í framhaldsskólum
Félag tæknifólks
Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni
Félag þjóðfræðinga
Félagið Ísland-Palestína
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra
Félagsráðgjafafélag Íslands
Framsýn stéttarfélag
FRS - Félag Rafiðnaðarmanna á Suðurlandi
Fríkirkjan í Reykjavík
FTA, FY
FTT – Félag tónskálda og textahöfunda
Grafía
Hagsmunasamtök brotaþola
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna
Háskólafólk á Norðurlandi fyrir Palestínu
Háskólafólk fyrir Palestínu
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Hugarafl
Iðjuþjálfafélag Íslands
IWW Ísland - Heimssamband verkafólks á Íslandi2
Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráðs safna
JKFÍ
Kennarasamband Íslands
Kling og Bang
Kjölur stéttarfélag
Kvenfélagasamband Íslands
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar
Kvenréttindafélag Íslands
Landssamband lögreglumanna
Landvernd
Listasafn ASÍ
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Læti! /Stelpur rokka!
Læknafélag Íslands
Mannfræðifélag Íslands
MATVÍS
Menningarfélagið Tjarnarbíó
MFÍK - Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
Náttúrugrið
Náttúruverndarsamtök Íslands
No Borders Iceland
Nýlistasafnið // The Living Art Museum
Ofbeldisforvarnaskólinn
Palestínuverkefnið við Háskóla Íslands
Póstmannafélag Íslands
The Pigeon International Film Festival
Rafniðnaðarfélag Norðurlands
Rafiðnaðarsamband Íslands
Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum (RIKK)
Reykjavíkur Akademían
Rithöfundasamband Íslands
ROÐI - Ungir Sósíalistar
Rótin, félagasamtök
Röskva
​​Sagnfræðingafélag Íslands
Sameyki
Samfylkingarfélagið í Reykjavík
Samtök Grænkera á Íslandi
Samtök hernaðarandstæðinga
Samtök kvikmyndaleikstjóra
Samtökin 78
Samtök um dýravelferð á Íslandi
Samtök um Kvennaathvarf
Sálfræðingafélag Íslands
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi
SÍUNG
Sjómannafélag Eyjafjarðar
Skerpa
Skólastjórafélag Íslands
Sniðgönguhreyfingin fyrir Palestínu - BDS Ísland
Solaris Hjálparsamtök
Soroptimistaklúbbur Austurlands
Starfsmannafélag Kópavogs
Stéttarfélag Vesturlands
Stígamót
Stjórnarskrárfélagið
Stúdentar fyrir Palestínu
SUNN samtök um náttúruvernd á Norðurlandi
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri
Teiknistofan Óðinstorgi
Trans Ísland
Töfrateymið
Ung vinstri græn
Ungt Jafnaðarfólk
Ungmenni - Skólaverkfall fyrir Palestínu
Ungir umhverfissinnar
Ungmennaráð Unicef
Vatn er líf, áhugamannafélag.
Verkalýðsfélagið Hlíf
Verkalýðsfélag Grindavíkur
Viska
Vitund - Samtök gegn kynbundnu ofbeldi
VLFS
VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Vorstjarnan
Vonarbrú
VR
VSFK
WIFT Íslandi (Women in film and television)
W.O.M.E.N. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Vitund - samtök gegn ofbeldi
Þingiðn
Þjóðkirkjan
Þroskahjálp
Þroskaþjálfafélag Íslands
ÖBÍ réttindasamtök

Listinn er ekki tæmandi.

Vill þitt félag eða samtök taka þátt? Skráning hér:
https://forms.gle/AAjQDhCsS6zxdPWSA

///

ICELAND AGAINST GENOCIDE – Protest for Palestine
📅 Saturday, September 6th, 2 PM
📍 Austurvöllur, Reykjavík
For nearly two years, people around the world have watched in horror as civilians in Palestine endure unbearable suffering – a genocide that now appears to be reaching its peak. The United Nations has declared the fifth and highest level of famine, entirely man-made through Israel’s destruction of farmland in Gaza and its blockade preventing food from reaching civilians. According to the latest figures, 83% of those killed by Israel are civilians. Among them are at least 18,500 children – about 28 every single day, the equivalent of a full classroom. Just when we think the situation cannot get worse, it does. Israel’s war crimes must be stopped.
National labor unions, trade unions, humanitarian organizations, professional associations, and other groups have joined forces to organize protests across Iceland. Together, we demand that the Icelandic government take real and immediate action against the genocide.
We reject genocide and Israel’s violations of international law. The time for statements is over – the time for action has come.
Join us in Austurvöllur on September 6th at 2 PM to demand immediate action from the Icelandic government against the genocide!
The meeting program will be announced closer to the event.

Participating associations:

AFL Starfsgreinafélag
Aflið - samtök fyrir þolendur ofbeldis
Aldan - stéttarfélag
Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
Amnesty International
AMSIS
Arkitektafélag Íslands
Ásatrúarfélagið
Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
ASÍ-UNG
Babúska Media
Bandalag íslenskra listamanna
Bandalag þýðenda og túlka
Barnaheill
Blakdeild Vestra
BHM
Blekfjelagið
BSRB
Byggiðn
Courage International
Danshöfundafélag Íslands
DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
Dögun - Ungir Sósíalistar á Akureyri
Druslugangan
Dýrið - Félag um réttinn til að mótmæla
Efling stéttarfélag
Eining-Iðja
ERGI - Félag Hinsegin Stúdenta á Norðurlandi / The Northern Q***r Student Community
Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga
Feminísk fjármál
FÍL - Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
FLB - Félag leikmynda- og búningahöfunda
Flugfreyjufélag Íslands
Félag áhugamanna um heimspeki
Félag Geislafræðinga
Félag leikskólakennara
Félag leikstjóra á Íslandi
Félag framhaldsskólakennara
Félag fornleifafræðinga
Félag iðn- og tæknigreina
Félag íslenskra listdansara
Félag íslenskra rafvirkja
Félag íslenskra safna og safnafólks
Félag íslenskra tónlistarmanna
Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
Félag kvikmyndagerðarmanna
Félag kynjafræðikennara
Félag leikskálda og handritshöfunda
Félag prestvígðra kvenna
Félag sjúkraþjálfara
Félag stjórnenda leikskóla
Félag starfsmanna stjórnarráðsins
Félag stjórnenda í framhaldsskólum
Félag tæknifólks
Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni
Félag þjóðfræðinga
Félagið Ísland-Palestína
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra
Félagsráðgjafafélag Íslands
Framsýn stéttarfélag
FRS - Félag Rafiðnaðarmanna á Suðurlandi
Fríkirkjan í Reykjavík
FTA, FY
FTT – Félag tónskálda og textahöfunda
Grafía
Hagsmunasamtök brotaþola
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna
Háskólafólk á Norðurlandi fyrir Palestínu
Háskólafólk fyrir Palestínu
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Hugarafl
Iðjuþjálfafélag Íslands
IWW Ísland - Heimssamband verkafólks á Íslandi2
Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráðs safna
JKFÍ
Kennarasamband Íslands
Kling og Bang
Kjölur stéttarfélag
Kvenfélagasamband Íslands
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar
Kvenréttindafélag Íslands
Landssamband lögreglumanna
Landvernd
Listasafn ASÍ
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Læti! /Stelpur rokka!
Læknafélag Íslands
Mannfræðifélag Íslands
MATVÍS
Menningarfélagið Tjarnarbíó
MFÍK - Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
Náttúrugrið
Náttúruverndarsamtök Íslands
No Borders Iceland
Nýlistasafnið // The Living Art Museum
Ofbeldisforvarnaskólinn
Palestínuverkefnið við Háskóla Íslands
Póstmannafélag Íslands
The Pigeon International Film Festival
Rafniðnaðarfélag Norðurlands
Rafiðnaðarsamband Íslands
Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum (RIKK)
Reykjavíkur Akademían
Rithöfundasamband Íslands
ROÐI - Ungir Sósíalistar
Rótin, félagasamtök
Röskva
​​Sagnfræðingafélag Íslands
Sameyki
Samfylkingarfélagið í Reykjavík
Samtök Grænkera á Íslandi
Samtök hernaðarandstæðinga
Samtök kvikmyndaleikstjóra
Samtökin 78
Samtök um dýravelferð á Íslandi
Samtök um Kvennaathvarf
Sálfræðingafélag Íslands
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi
SÍUNG
Sjómannafélag Eyjafjarðar
Skerpa
Skólastjórafélag Íslands
Sniðgönguhreyfingin fyrir Palestínu - BDS Ísland
Solaris Hjálparsamtök
Soroptimistaklúbbur Austurlands
Starfsmannafélag Kópavogs
Stéttarfélag Vesturlands
Stígamót
Stjórnarskrárfélagið
Stúdentar fyrir Palestínu
SUNN samtök um náttúruvernd á Norðurlandi
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri
Teiknistofan Óðinstorgi
Trans Ísland
Töfrateymið
Ung vinstri græn
Ungt Jafnaðarfólk
Ungmenni - Skólaverkfall fyrir Palestínu
Ungir umhverfissinnar
Ungmennaráð Unicef
Vatn er líf, áhugamannafélag.
Verkalýðsfélagið Hlíf
Verkalýðsfélag Grindavíkur
Viska
Vitund - Samtök gegn kynbundnu ofbeldi
VLFS
VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Vorstjarnan
Vonarbrú
VR
VSFK
WIFT Íslandi (Women in film and television)
W.O.M.E.N. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Vitund - samtök gegn ofbeldi
Þingiðn
Þjóðkirkjan
Þroskahjálp
Þroskaþjálfafélag Íslands
ÖBÍ réttindasamtök

Would your organization like to take part? Sign up here:
https://forms.gle/AAjQDhCsS6zxdPWSA

آيسلندا ضد الإبادة الجماعية - وقفة احتجاجية من أجل فلسطين
📆 السبت، 6 سبتمبر، الساعة 2 ظهرًا
📍 أوستورفولور، ريكيافيك

على مدى ما يقارب العامين، شاهد الناس حول العالم برعب ما يتعرض له المدنيون في فلسطين من معاناة لا تُحتمل – إبادة جماعية وصلت الى حد الذورة.
لقد أعلنت الأمم المتحدة عن المستوى الخامس والأعلى من المجاعة، مجاعة من صنع الإنسان على أكمل وجه نتيجة تدمير إسرائيل للأراضي الزراعية في غزة وحصارها الذي يمنع وصول الغذاء إلى المدنيين.
ووفقاً لأحدث الأرقام، فإن 83% من الذين قتلتهم إسرائيل هم من المدنيين، ومن بينهم ما لا يقل عن 18,500 طفل، أي بمعدل حوالي 28 طفلاً يومياً، وهو ما يعادل صفاً دراسياً كاملاً. وفي كل مرة نظن أن الوضع لا يمكن أن يكون أسوء مما هو عليه، فإنه يزداد سوءاً.
يجب إيقاف جرائم الحرب الإسرائيلية.

لقد توحّدت النقابات العمالية الوطنية، ونقابات العمال، والمنظمات الإنسانية، والجمعيات المهنية، وغيرها من المجموعات لتنظيم احتجاجات في جميع أنحاء آيسلندا. معاً، نطالب الحكومة الآيسلندية باتخاذ إجراءات حقيقية وفورية ضد الإبادة الجماعية.

نحن نرفض الإبادة الجماعية وانتهاكات إسرائيل للقانون الدولي. لقد انتهى وقت البيانات – وحان وقت العمل.

انضموا إلينا في ساحة أوستورفولور يوم 6 سبتمبر الساعة 2 ظهراً للمطالبة بإجراءات فورية من الحكومة الآيسلندية ضد الإبادة الجماعية!

سيتم الإعلان عن برنامج الاجتماع مع اقتراب موعد الفعالية

ISLANDIA PRZECIW LUDOBÓJSTWU – Protest na rzecz Palestyny
Sobota, 6 września, godz. 14:00
Austurvöllur, Reykjavík
Przez prawie dwa lata ludzie na całym świecie z przerażeniem obserwowali, jak cywile w Palestynie znoszą niewyobrażalne cierpienia – ludobójstwo, które zdaje się osiągać apogeum. Organizacja Narodów Zjednoczonych ogłosiła piąty i najwyższy poziom głodu, w całości spowodowany przez człowieka: zniszczenie przez Izrael gruntów rolnych w Strefie Gazy i blokadę uniemożliwiającą dotarcie żywności do ludności cywilnej. Według najnowszych danych, 83% ofiar śmiertelnych z rąk Izraela to cywile. Wśród nich jest co najmniej 18 500 dzieci – to 28 dzieci każdego dnia, co odpowiada liczebności jednej klasy szkolnej. Właśnie wtedy, gdy myślimy, że sytuacja nie może się pogorszyć, pogarsza się. Izraelskie zbrodnie wojenne muszą zostać powstrzymane.
Krajowe związki zawodowe, organizacje humanitarne, stowarzyszenia zawodowe i inne grupy połączyły siły, aby zorganizować protesty w całej Islandii. Wspólnie domagamy się, aby rząd Islandii podjął realne i natychmiastowe działania przeciwko ludobójstwu.
Potępiamy ludobójstwo i naruszenia prawa międzynarodowego przez Izrael. Czas na oświadczenia minął – nadszedł czas na działania.
Dołącz do nas w Austurvöllur 6 września o godzinie 14:00, aby domagać się natychmiastowych działań ze strony rządu Islandii przeciwko ludobójstwu!
Program spotkania zostanie ogłoszony bliżej daty wydarzenia.

Stowarzyszenia biorące udział:

AFL Starfsgreinafélag
Aflið - samtök fyrir þolendur ofbeldis
Aldan - stéttarfélag
Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
Amnesty International
AMSIS
Arkitektafélag Íslands
Ásatrúarfélagið
Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
ASÍ-UNG
Babúska Media
Bandalag íslenskra listamanna
Bandalag þýðenda og túlka
Barnaheill
Blakdeild Vestra
BHM
Blekfjelagið
BSRB
Byggiðn
Courage International
Danshöfundafélag Íslands
DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
Dögun - Ungir Sósíalistar á Akureyri
Druslugangan
Dýrið - Félag um réttinn til að mótmæla
Efling stéttarfélag
Eining-Iðja
ERGI - Félag Hinsegin Stúdenta á Norðurlandi / The Northern Q***r Student Community
Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga
Feminísk fjármál
FÍL - Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
FLB - Félag leikmynda- og búningahöfunda
Flugfreyjufélag Íslands
Félag áhugamanna um heimspeki
Félag Geislafræðinga
Félag leikskólakennara
Félag leikstjóra á Íslandi
Félag framhaldsskólakennara
Félag fornleifafræðinga
Félag iðn- og tæknigreina
Félag íslenskra listdansara
Félag íslenskra rafvirkja
Félag íslenskra safna og safnafólks
Félag íslenskra tónlistarmanna
Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
Félag kvikmyndagerðarmanna
Félag kynjafræðikennara
Félag leikskálda og handritshöfunda
Félag prestvígðra kvenna
Félag sjúkraþjálfara
Félag stjórnenda leikskóla
Félag starfsmanna stjórnarráðsins
Félag stjórnenda í framhaldsskólum
Félag tæknifólks
Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni
Félag þjóðfræðinga
Félagið Ísland-Palestína
Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra
Félagsráðgjafafélag Íslands
Framsýn stéttarfélag
FRS - Félag Rafiðnaðarmanna á Suðurlandi
Fríkirkjan í Reykjavík
FTA, FY
FTT – Félag tónskálda og textahöfunda
Grafía
Hagsmunasamtök brotaþola
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna
Háskólafólk á Norðurlandi fyrir Palestínu
Háskólafólk fyrir Palestínu
Hið íslenska náttúrufræðifélag
Hugarafl
Iðjuþjálfafélag Íslands
IWW Ísland - Heimssamband verkafólks á Íslandi2
Íslandsdeild ICOM, Alþjóðaráðs safna
JKFÍ
Kennarasamband Íslands
Kling og Bang
Kjölur stéttarfélag
Kvenfélagasamband Íslands
Kvennahreyfing Samfylkingarinnar
Kvenréttindafélag Íslands
Landssamband lögreglumanna
Landvernd
Listasafn ASÍ
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Læti! /Stelpur rokka!
Læknafélag Íslands
Mannfræðifélag Íslands
MATVÍS
Menningarfélagið Tjarnarbíó
MFÍK - Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
Náttúrugrið
Náttúruverndarsamtök Íslands
No Borders Iceland
Nýlistasafnið // The Living Art Museum
Ofbeldisforvarnaskólinn
Palestínuverkefnið við Háskóla Íslands
Póstmannafélag Íslands
The Pigeon International Film Festival
Rafniðnaðarfélag Norðurlands
Rafiðnaðarsamband Íslands
Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum (RIKK)
Reykjavíkur Akademían
Rithöfundasamband Íslands
ROÐI - Ungir Sósíalistar
Rótin, félagasamtök
Röskva
​​Sagnfræðingafélag Íslands
Sameyki
Samfylkingarfélagið í Reykjavík
Samtök Grænkera á Íslandi
Samtök hernaðarandstæðinga
Samtök kvikmyndaleikstjóra
Samtökin 78
Samtök um dýravelferð á Íslandi
Samtök um Kvennaathvarf
Sálfræðingafélag Íslands
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi
SÍUNG
Sjómannafélag Eyjafjarðar
Skerpa
Skólastjórafélag Íslands
Sniðgönguhreyfingin fyrir Palestínu - BDS Ísland
Solaris Hjálparsamtök
Soroptimistaklúbbur Austurlands
Starfsmannafélag Kópavogs
Stéttarfélag Vesturlands
Stígamót
Stjórnarskrárfélagið
Stúdentar fyrir Palestínu
SUNN samtök um náttúruvernd á Norðurlandi
Stúdentafélag Háskólans á Akureyri
Teiknistofan Óðinstorgi
Trans Ísland
Töfrateymið
Ung vinstri græn
Ungt Jafnaðarfólk
Ungmenni - Skólaverkfall fyrir Palestínu
Ungir umhverfissinnar
Ungmennaráð Unicef
Vatn er líf, áhugamannafélag.
Verkalýðsfélagið Hlíf
Verkalýðsfélag Grindavíkur
Viska
Vitund - Samtök gegn kynbundnu ofbeldi
VLFS
VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna
Vorstjarnan
Vonarbrú
VR
VSFK
WIFT Íslandi (Women in film and television)
W.O.M.E.N. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
Vitund - samtök gegn ofbeldi
Þingiðn
Þjóðkirkjan
Þroskahjálp
Þroskaþjálfafélag Íslands
ÖBÍ réttindasamtök

Það er mikilvægt fyrir félagsfólk að geta fengið sér gott kaffi með sjálfsvinnunni og því söfnum við fyrir nýrri vél. ✨️...
01/09/2025

Það er mikilvægt fyrir félagsfólk að geta fengið sér gott kaffi með sjálfsvinnunni og því söfnum við fyrir nýrri vél. ✨️
Við þökkum kærlega fyrir öll framlög, stór sem smá. 🩷

Aðeins fleiri myndir úr Reykjavíkurmaraþoninu, frábærir hlauparar og geggjaða peppliðið okkar! ✨️ Mikið svakalega var þe...
27/08/2025

Aðeins fleiri myndir úr Reykjavíkurmaraþoninu, frábærir hlauparar og geggjaða peppliðið okkar! ✨️ Mikið svakalega var þetta gaman! 🥳🩷

Stórt hrós til allra hlaupara og peppara í maraþoninu á laugardaginn! Þvílíkur dagur, svo góð stemmning og kraftur í öll...
25/08/2025

Stórt hrós til allra hlaupara og peppara í maraþoninu á laugardaginn! Þvílíkur dagur, svo góð stemmning og kraftur í öllum! 🥳🩷
Við minnum á að enn er hægt að heita á hlauparana, þið hafið til miðnættis í dag. Þið getið farið inn á þennan hlekk og valið hlaupara þaðan: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/426-hugarafl

Þau eru heldur betur tilbúin í að reima á sig hlaupaskóna og spretta úr spori fyrir okkur!
22/08/2025

Þau eru heldur betur tilbúin í að reima á sig hlaupaskóna og spretta úr spori fyrir okkur!

Nú styttist heldur betur í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka.Þetta frábæra fólk ætlar ýmist að hlaupa, ganga, skokka eða d...
13/08/2025

Nú styttist heldur betur í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka.

Þetta frábæra fólk ætlar ýmist að hlaupa, ganga, skokka eða dansilabba fyrir okkur og við viljum hvetja ykkur til að heita á þau og þakka í leiðinni ykkur sem hafið nú þegar styrkt félagið á einn eða annan hátt, stuðningur sem þessi er ómetanlegur fyrir okkur.

Address

Síðumúli 6
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 10:00 - 15:00
Tuesday 10:00 - 15:00
Wednesday 10:00 - 15:00
Thursday 10:00 - 15:00
Friday 10:00 - 15:00

Telephone

+3544141550

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hugarafl posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hugarafl:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Saga Hugarafls, markmið og starfsemi

Félagasamtökin Hugarafl voru stofnuð árið 2003 af einstaklingum með víðtæka þekkingu af geðheilbrigðiskerfinu. Þessir einstaklingar höfðu sameiginlega stefnu um að breyta íslenska geðheilbrigðiskerfinu til hins betra. Enn þann dag í dag er starfsemi Hugarafls mótuð bæði af einstaklingum með persónulega reynslu af andlegum áskorunum (stundum kallað notendur) og einstaklingum með fagmenntun. Þátttaka í starfsemi Hugarafls er fyrir öll sem hafa áhuga á að vinna í geðheilsu sinni á eigin forsendum.

Við leggjum okkur fram um að skapa umhverfi sem ýtir undir valdeflingu og bata einstaklinga með persónulega reynslu af andlegum áskorunum og fjölskyldur þeirra. Sérstaða Hugarafls er einstaklingsmiðuð nálgun sem og samvinna fólks sem tekist hefur á við andlegar áskoranir og fagfólks. Við vinnum saman sem jafningjar, tökum sameiginlegar ákvarðanir um starfsemi Hugarafls og erum hvött til að láta í ljós skoðanir okkar. Við berum sameiginlega ábyrgð á hópastarfi, verkefnum og dagskrá Hugarafls.

Allt starf Hugarafls byggist á hugmyndafræði valdeflingar sem mótuð var af Judi Chamberlin sem og batahugmyndafræði Daniels Fishers. Þetta er ekki einungis leiðarljós starfseminnar heldur nýtast fræðin sem grundvöllur í daglegu starfi Hugarafls og sjálfsvinnu einstaklinga. Þátttaka í starfsemi Hugarafls er á forsendum hvers og eins. Við virðum sjálfræði hvers og eins til að móta sína bataleið.

Markmið Hugarafls eru að: