25/12/2024
🎄Kæru viðskiptavinir og samstarfsaðilar,
Við viljum þakka ykkur innilega fyrir að velja Læknastofur Reykjavíkur og fyrir traustið og gott samstarf á árinu 2024. Við erum þakklát fyrir að hafa fengið að veita ykkur fjölbreytta og öfluga þjónustu.
Læknastofur Reykjavíkur opna aftur 2. janúar, en á meðan má senda fyrirspurnir í gegnum heimasíðuna okkar www.laeknastofurreykjavikur.is. Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur á nýju ári og halda áfram að veita ykkur bestu mögulegu þjónustu.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs 🥳🎉
Með bestu óskum, Starfsfólk Læknastofur Reykjavíkur