PEERS félagsfærninámskeið

PEERS félagsfærninámskeið PEERS er námskeið í félagsfærni fyrir börn, unglinga og ungmenni ásamt foreldrum þeirra.

PEERS er námskeið í félagsfærni fyrir börn, unglinga og ungmenni með einhverfu, ADHD, kvíða, þunglyndi og / eða aðra félagslega erfiðleika.

Rannsókn á árangri PEERS fyrir foreldra barna á leikskólaaldri...
14/01/2026

Rannsókn á árangri PEERS fyrir foreldra barna á leikskólaaldri...

New PEERS Publication! “Parent Employment Status and Race/Ethnicity as Predictors of Social Skills Outcomes in Autistic Children in PEERS® for Preschoolers” has been published!

Our latest study found that PEERS® for Preschoolers leads to meaningful improvements in social skills and family outcomes across families, with no differences by parent employment status or race/ethnicity. These findings support PEERS® as an accessible, evidence-based early intervention for diverse families.

🔍To access the publication, scan the QR code

Svefnvandi barna með þroskafrávik, námskeið hjá Ráðgjafar- og greiningarstöð...
12/01/2026

Svefnvandi barna með þroskafrávik, námskeið hjá Ráðgjafar- og greiningarstöð...

Námskeið: Svefnvandi barna með þroskafrávik

Á námskeiðinu verður fjallað um svefn og svefnvanda barna, aðferðir til að meta svefnvanda og leiðir til að bæta svefn.

Fyrri dagur 20. janúar kl 9:00-11:00 og seinni dagur 10. mars kl 9:00-12:00. Þann 14. apríl er boðið upp á hóphandleiðslu frá 10:00 - 12:00.

Frekari upplýsingar og skráningu með nálgast hér: https://www.rgr.is/is/fraedsla-og-namskeid/namskeid/namskeid-a-naestunni/svefnvandi-barna-med-throskafravik-fjarkennsla-0126

Frábært hjá Virk að auka þjónustu við fullorðna einhverfa...
08/01/2026

Frábært hjá Virk að auka þjónustu við fullorðna einhverfa...

Einhverfir einstaklingar eiga, eins og aðrir á aldrinum 16-70 ára, fullan rétt á starfsendurhæfingu að uppfylltum skilyrðum um þjónustu hjá VIRK. Þjónustan

Áhugavert, mikilvægt að það sé jafnvægi á milli tveggja steinefna í líkamanum, sem eru zink og kopar, getur haft góð áhr...
05/01/2026

Áhugavert, mikilvægt að það sé jafnvægi á milli tveggja steinefna í líkamanum, sem eru zink og kopar, getur haft góð áhrif á ADHD.

Mikilvægt að takmarka skjátíma barna og unglinga...
20/12/2025

Mikilvægt að takmarka skjátíma barna og unglinga...

Næstu PEERS staðarnámskeið fyrir börn og unglinga 9-15 ára og foreldra þeirra fer af stað 7. jan. 2026. Ennþá eru nokkur...
17/12/2025

Næstu PEERS staðarnámskeið fyrir börn og unglinga 9-15 ára og foreldra þeirra fer af stað 7. jan. 2026. Ennþá eru nokkur pláss laus. Nánari upplýsingar og skráning á www.felagsfaerni.is.

Frábært...
17/12/2025

Frábært...

Á dögunum undirituðu Ekki Gefast Upp og Reykjavikurborg með sér samstarfssamning en Reykjavíkurborg mun styðja við starfsemi Ekki Gefast Upp með því að veita námskeiðunum afnot af húsnæði borgarinnar að Hvassaleiti 56-58. Þá mun Ekki Gefast Upp og miðstöðvar borgarinnar auka samstarf sitt en hjá miðstöðvum geta íbúar Reykjavíkurborgar fengið þjónustu, upplýsingar, stuðning og ráðgjöf á sviði velferðar-, skóla- og frístundamála. Starfsemi Ekki Gefast Upp mun því flytjast alfarið frá Heilsuklasanum yfir í Hvassaleiti frá og með 1. Janúar.

Óhætt er að segja að stuðningur Reykjavíkurborgar sé mikil lyftistöng fyrir starfsemi Ekki Gefast Upp og erum við virkilega þakklát á þessum tímamótum. Ásamt áframhaldandi líkamsræktarnámskeiðum munum við nú einnig bjóða upp á fleiri og fjölbreyttari námskeið þar sem áhersla verður á að auka við virkni og félagslega vellíðan í gegnum tómstundir og smiðjur.

Á myndinni eru Stefán Ólafur Stefánsson og Hörður Sturlusson forstöðumaður félagsstarfs í Hvassaleiti 56-58"

Myndlistarskóli Kópavogs...
16/12/2025

Myndlistarskóli Kópavogs...

Vornámskeið 2026 í Myndlistarskóla Kópavogs. Námskeið fyrir börn og unglinga 6-8 ára, 9-11 ára og 12-16 ára. Teiknað, málað og mótað. Nánari upplýsingar og námskeiðsskráning: https://myndlistaskoli.is/namskeid

Bræðibeita orð ársins...
06/12/2025

Bræðibeita orð ársins...

Bræðibeita er orð ársins í enskri tungu. Samfélagsmiðlafréttamaður segir þær ýmist birtast sem einfaldir hrekkir eða annarlegar pólitískar skilaboðasendingar. Stjórnmálafræðingur segir síðarnefndu tilfellin valda sundrungu.

Mjög góður pistill Valdísar Guðmundsdóttur sem er í stjórn Einhverfusamtakanna um stöðu einhverfra fullorðinna og þá ekk...
06/12/2025

Mjög góður pistill Valdísar Guðmundsdóttur sem er í stjórn Einhverfusamtakanna um stöðu einhverfra fullorðinna og þá ekki síst aldurshópinn 18-29 ára. Pistill Valdísar byrjar ca á 33,17 mín.

Í dag fjöllum við um hugverkaiðnaðinn og þau hvatakerfi sem ætlað er að styðja rannsóknir og þróun hjá íslenskum fyrirtækjum. Nokkur óánægja hefur verið með þessi mál og einhver fyrirtæki hafa hótað því að sækja stuðning út í heim og jafnvel flytja starfsemina úr la...

01/12/2025

Samkvæmt tölum frá Reykjavíkurborg nýttu 16.629 börn af alls 20.489 börnum í borginni frístundakortið að einhverju leyti á síðasta ári en meðal nýting kortsins á síðasta ári var 81%. Það þýðir að 19% barna nýttu ekki styrkinn, sem nemur 75 þúsundum króna á hvert barn,...

Address

Laugalækjarskóli, Leirulæk 2
Reykjavík
105

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when PEERS félagsfærninámskeið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to PEERS félagsfærninámskeið:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram