SÁÁ

SÁÁ SÁÁ hefur fært þúsundum karla og kvenna betra líf og bata frá fíknsjúkdómnum. SÁÁ - byggir upp fólk. Nánari upplýsingar eru á saa.is og í síma: 530 7600.

SÁÁ hefur fært þúsundum betra líf og bata frá vímuefnasjúkdómum. Samtökin reka Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, Reykjavík. Þar eru 60 rúm fyrir afeitrun og meðferð sjúklinga. Meðferðarstöðvar samtakanna á Vík á Kjalarnesi (konur) og Staðarfelli í Dölum (karlar) annast meðferð eftir að dvöl á Vogi lýkur og stendur sú meðferð venjulega í um fjórar vikur. Göngudeildir samtakanna eru í Von, Efstaleiti 7, í Reykjavík og í Hofsbót 4, Akureyri. Þar eru veitt fjölþætt þjónusta við sjúklinga og aðstandendur þeirra með fyrirlestrum, einstaklingsviðtölum og stuðningshópum.

Við minnum á spilameðferðina í dag, fimmtudag, kl. 16:00 - 18:00🧡 Engin skráning og öllum að kostnaðarlausu
08/01/2026

Við minnum á spilameðferðina í dag, fimmtudag, kl. 16:00 - 18:00🧡 Engin skráning og öllum að kostnaðarlausu

Við minnum á að alla fimmtudaga bjóðum við upp á göngudeildarmeðferð við spilavanda frá kl. 16:00 - 18:00. Vertu velkomi...
07/01/2026

Við minnum á að alla fimmtudaga bjóðum við upp á göngudeildarmeðferð við spilavanda frá kl. 16:00 - 18:00. Vertu velkomin, endilega kíktu til okkar.

Það er engin skuldbinding og engin skráning - bara að mæta!

05/01/2026

Námskeiðið Full af lífi! hefst aftur 3. febrúar 🩵
Skráning stendur nú yfir inná saa.is - tryggðu þér pláss tímanlega 🟠
Ekki missa af þessu frábæra námskeiði!

Full af lífi er námskeið fyrir fólk sem vill tileinka sér vínlausan lífsstíl og fá stuðning, fræðslu og verkfæri til áfr...
04/01/2026

Full af lífi er námskeið fyrir fólk sem vill tileinka sér vínlausan lífsstíl og fá stuðning, fræðslu og verkfæri til áframhaldandi bata.
👉 Skráning er hafin – tryggðu þér pláss tímanlega

Að temja sér vínlausan lífsstílÍ þessum áhugaverða pistli á vef Lífsgildin er fjallað á einlægan hátt um það ferli að ve...
03/01/2026

Að temja sér vínlausan lífsstíl
Í þessum áhugaverða pistli á vef Lífsgildin er fjallað á einlægan hátt um það ferli að velja sér vínlausan lífsstíl, áskoranirnar, ávinninginn og hvað getur hjálpað til við að halda sig á þeirri braut.
Pistillinn á vel við nú þegar Edrúar febrúar er framundan og margir velta fyrir sér breytingum á áfengisneyslu.
👉 Mælum eindregið með lestri
https://www.lifsgildin.is/pistlar/ad-temja-ser-vinlausan-lifsstil?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTAAYnJpZBExTTlxbHJLQm9WZjVmd2NjQ3NydGMGYXBwX2lkEDIyMjAzOTE3ODgyMDA4OTIAAR7v02QDJpWXt4vakSr78CPFfuGPVrMHXpeKAoRJ4Oqb0gBHx-gUblnP66BcpQ_aem_IFQRv7Q8eswKHJGCPuM9_w

Að hætta einu merkir að byrja á einhverju öðru. Það opnar nýja vídd í tilverunni. Viltu sækja námskeiðið Full af lífi! - vínlaus lífsstíll.

Full af lífi – námskeiðið er að fara aftur af stað í febrúar 💙Síðast var námskeiðið haldið í október og það var fullt, s...
03/01/2026

Full af lífi – námskeiðið er að fara aftur af stað í febrúar 💙
Síðast var námskeiðið haldið í október og það var fullt, svo nú gefst nýtt tækifæri fyrir þau sem misstu af.

Full af lífi er námskeið fyrir fólk sem vill tileinka sér vínlausan lífsstíl og fá stuðning, fræðslu og verkfæri til áframhaldandi bata.
👉 Skráning er hafin – tryggðu þér pláss tímanlega.

• Námskeiðið er hæft til styrkja hjá stéttarfélögum• Leiðbeinendur: Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi.Námskeiðið er samstarfsverkefni leiðbeinenda og SÁÁ.

SÁÁ þakkar kærlega fyrir stuðning, samvinnu og traust á liðnu ári.Við sendum ykkur og ykkar nánustu bestu óskir um friðs...
25/12/2025

SÁÁ þakkar kærlega fyrir stuðning, samvinnu og traust á liðnu ári.
Við sendum ykkur og ykkar nánustu bestu óskir um friðsæl jól, von og heilbrigði á nýju ári.

Tímamót í meðferð við fíknsjúkdómi.Nýr samningur tryggir heildstæðari og aðgengilegri þjónustu.
19/12/2025

Tímamót í meðferð við fíknsjúkdómi.
Nýr samningur tryggir heildstæðari og aðgengilegri þjónustu.

19/12/2025

Tímamót í meðferð við fíknsjúkdómi.
Nýr samningur tryggir heildstæðari og aðgengilegri þjónustu.
✍️ Undirritað í dag
Sjúkratryggingar Heilbrigðisráðuneytið

Tímamótasamningur tryggir heildstæða og aðgengilegri meðferð við fíknsjúkdómi
19/12/2025

Tímamótasamningur tryggir heildstæða og aðgengilegri meðferð við fíknsjúkdómi

​Sjúkratryggingar og SÁÁ hafa undirritað nýjan heildarsamning um meðferð við fíknsjúkdómi. Samningurinn markar tímamót í íslenskri heilbrigðisþjónustu og felur í sér mikilvæga viðurkenningu á fíknsjúkdómi sem alvarlegum og langvinnum heilbrigðisvanda sem krefst samfelldr...

Stuðningur sem skiptir máli 🧡Vinardrengir styrkja SÁÁ og við kunnum þeim bestu þakkir fyrir.👉 Lesa nánar inná saa.is
19/12/2025

Stuðningur sem skiptir máli 🧡
Vinardrengir styrkja SÁÁ og við kunnum þeim bestu þakkir fyrir.
👉 Lesa nánar inná saa.is

Address

Efstaleiti 7
Reykjavík
103

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when SÁÁ posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to SÁÁ:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

SÁÁ hefur á 40 árum byggt upp heildstæða þjónustu fyrir fólk með fíknsjúkdóm; einstaklinga, börn þeirra og fjölskyldur. Samtökin hafa lagt áherslu á að taka á þeim vanda sem fíknsjúkdómurinn veldur með fjölbreyttum úrræðum fyrir ólíka hópa og hefur þjónustan ætíð verið fagleg og byggð á nýjustu þekkingu.

Samtökin reka Sjúkrahúsið Vog þar sem boðið er upp á afeitrun og greiningu. Á Vogi hefst einnig sálfélagsleg meðferð og þar er gerð einstaklingsbundin áætlun um framhaldið. Eftirmeðferðarstöð samtakanna, Vík á Kjalarnesi, annast inniliggjandi meðferð eftir að dvöl á Vogi lýkur og stendur sú meðferð venjulega í um fjórar vikur. Göngudeildir samtakanna eru í Von, Efstaleiti 7, í Reykjavík og í Hofsbót 4, Akureyri. Þar er veitt fjölþætt þjónusta við sjúklinga og aðstandendur þeirra með fyrirlestrum, einstaklingsviðtölum og stuðningshópum. Nánari upplýsingar eru á saa.is og í síma: 530 7600.