Páskaeyjan - Jóga & Fleira

Páskaeyjan - Jóga & Fleira Jógafélag Páskaeyjunnar stendur fyrir jóganámskeiðum.

4ra vikna jógasyrpur fyrir karlaNÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 7. APRÍLHressandi og endurnærandi tímar fyrir hug og líkama – Vöndu...
30/03/2022

4ra vikna jógasyrpur fyrir karla
NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 7. APRÍL
Hressandi og endurnærandi tímar fyrir hug og líkama – Vönduð leiðsögn í undirstöðuatriðum jógaiðkunar – Liðkandi, styrkjandi og slakandi æfingar – Frábær leið til að rétta úr sér eftir veturinn! – Hentar bæði byrjendum og vanari iðkendum – Opið fyrir skráningu og fyrirspurnir.

LOKSINS AFTUR - KARLAJÓGA PÁSKAEYJUNNARHefst 7. mars! - Fjögurra vikna jóganámskeið fyrir karlmenn - Rúllandi fjögurra v...
23/02/2022

LOKSINS AFTUR - KARLAJÓGA PÁSKAEYJUNNAR
Hefst 7. mars! - Fjögurra vikna jóganámskeið fyrir karlmenn - Rúllandi fjögurra vikna syrpur - Hressandi tímar fyrir byrjendur sem og lengra komna - Endurnærandi tímar sem virkja og styrkja hug og líkama - Opið fyrir skráningu og fyrirspurnir!

23/08/2021

HLÉ Á JÓGANÁMSKEIÐUM - Haust 2021
Áhugasamir athugið að ekki verða í boði jóganámskeið hjá Páskaeyjunni haustið 2021. Ástæðurnar eru bæði önnur verkefni kennara (Kristinn Á) auk þess sem við höfum ákveðið að bíða eftir auknum skýrleika varðandi Covid reglur, fjölda í sal o.þ.h.
Jógakennararnir munu sinna eigin jógamenntun á meðan og koma sterkir inn aftur innan tíðar! Frekari tilkynningar munu birtast hér á Facebook síðunni og með tilkynningu á póstlista.
Bestu kveðjur, KÁ og Páskaeyjan

LOKSINS AFTUR: JÓGA FYRIR KARLANæsta 4. vikna námskeið hefst miðvikudaginn 3. mars nk. Undirbúningstími fyrir nýja nemen...
23/02/2021

LOKSINS AFTUR: JÓGA FYRIR KARLA
Næsta 4. vikna námskeið hefst miðvikudaginn 3. mars nk. Undirbúningstími fyrir nýja nemendur mánud. 1. mars kl. 17.30.
Opið fyrir skráningu (sjá auglýsingu að neðan).
Kennari: Kristinn Árnason

Í haust (1. nóv) gefur útgáfufélag Páskaeyjunnar út safn ljóða eftir Rumi, í nýjum íslenskum þýðingum. Rumi var súfískur...
01/10/2020

Í haust (1. nóv) gefur útgáfufélag Páskaeyjunnar út safn ljóða eftir Rumi, í nýjum íslenskum þýðingum. Rumi var súfískur spekingur og ljóðskáld sem lifði milli áranna 1207 og 1273, fæddist þar sem nú er Afganistan og lést þar sem nú er Tyrkland. Það er athyglisverð staðreynd að Rumi er eitt vinsælasta ljóðskáld samtímans, þrátt fyrir háan aldur, og er þessa dagana stundum uppnefndur "mest selda ljóðskáld Bandaríkjanna". Á Facebook síðunni "Rumi safnið" (sjá hlekk að neðan) munu birtast brot úr bókinni og brot um Rumi, reglulega fram að jólum. Endilega líkið við síðuna og fáið upplyftandi heilabrot og mystískar sendingar meistarans beint í æð, á meðan við leggjum lokafjaðrir á verkið!

Vegna Covid-aðstæðna auk annarra verkefna jógakennara (Kristinn Arnason) verða ekki auglýst jóganámskeið (Karlajóga I & ...
26/08/2020

Vegna Covid-aðstæðna auk annarra verkefna jógakennara (Kristinn Arnason) verða ekki auglýst jóganámskeið (Karlajóga I & II o.fl.) á vegum Páskeyjunnar nú í haustbyrjun eins og síðustu tvo vetur. Við gerum þó ráð fyrir að taka upp þráðinn með einhverjum hætti innan tíðar - og verður þá tilkynnt um framboð af kennslu/námskeiðum hér á Facebook síðunni og með orðsendingu á póstlista. Með góðum jógastraumum þangað til og bestu kveðjum!

23/03/2020

Að teknu tilliti til nýrra fyrirmæla varðandi samkomur og líkamsrækt, munum við taka hlé á hóptímum hjá Jógafélagi Páskaeyjunnar. Sem stendur gildir þetta um Karlajóga II sem hófst mánudaginn 16. febrúar sl. Þátttakendum hefur verið sendur tölvupóstur varðandi málið og stafrænni heimaæfingar! Vonandi getum við tekið upp þráðinn aftur áður en mjög langt er liðið, en frekari tilkynningar þess efnis koma hér inn þegar að því kemur.

Jóga fyrir golfara - Jóga og golfsveiflan: Við kynnum nýtt 4 vikna námskeið í samstarfi við Pálmi Símonarson hjá Ljóshei...
13/02/2020

Jóga fyrir golfara - Jóga og golfsveiflan: Við kynnum nýtt 4 vikna námskeið í samstarfi við Pálmi Símonarson hjá Ljósheimum í Borgartúni. Vandað og lærdómsríkt námskeið fyrir líkamann og golfsveifluna. Hefst miðvikudaginn 19. febrúar. Tilvalið líka fyrir pör og golffélaga! Opið fyrir skráningu.

Næsta umferð af KARLAJÓGA II, 4 vikna framhaldsnámskeiði í jóga, hefst mánudaginn 10. feb. Tímar eru á mánudögum og miðv...
04/02/2020

Næsta umferð af KARLAJÓGA II, 4 vikna framhaldsnámskeiði í jóga, hefst mánudaginn 10. feb. Tímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.45 og annan hvern laugardag kl. 10.15. Hentar vanari iðkendum sem og þeim sem hafa prófað jóga smávegis áður en vilja taka góða rispu og læra meira. Skráning: k.arnason07@gmail.com

KARLAJÓGA I - 4 VIKNA GRUNNNÁMSKEIÐ - HEFST 7. JANHressandi og margreynd jóganámskeið fyrir karla. Frábær leið til að li...
05/01/2020

KARLAJÓGA I - 4 VIKNA GRUNNNÁMSKEIÐ - HEFST 7. JAN

Hressandi og margreynd jóganámskeið fyrir karla. Frábær leið til að liðka og styrkja hug og líkama.Tilvalin byrjun á nýju ári! Opið fyrir skráningu núna.

KARLAJÓGA I - 4 VIKNA GRUNNNÁMSKEIÐ - HEFST 7. JANHressandi og margreynd jóganámskeið fyrir karla. Frábær leið til að li...
02/01/2020

KARLAJÓGA I - 4 VIKNA GRUNNNÁMSKEIÐ - HEFST 7. JAN

Hressandi og margreynd jóganámskeið fyrir karla. Frábær leið til að liðka og styrkja hug og líkama.Tilvalin byrjun á nýju ári! Opið fyrir skráningu.

Næsta umferð í Karlajóga II hefst þann 6. janúar nk.!
30/12/2019

Næsta umferð í Karlajóga II hefst þann 6. janúar nk.!

KARLAJÓGA 2 áframhald - Næsta 4 vikna námskeið hefst MÁNUDAGINN 18. nóv nk. - Tímar verða áfram á mánudögum og miðvikudö...
14/11/2019

KARLAJÓGA 2 áframhald - Næsta 4 vikna námskeið hefst MÁNUDAGINN 18. nóv nk. - Tímar verða áfram á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.45-19.00 og annan hvern laugardag kl. 10.15-11.30. Hressandi og vandað jóga fyrir karla. Tilvalið verkefni í mesta skammdeginu!

Þeir sem eru í almennt góðu/ágætu formi geta komið beint í Karlajóga II + þeir sem hafa stundað jóga í nokkurn tíma + allir þeir sem hafa tekið Karlajóga 1 grunnnámskeið. Næsta KARLAJÓGA 1 grunnnámskeið hefst svo snemma í janúar og verður auglýst síðar.

Kennari: Kristinn Árnason

Staðsetning: SALUR A, Styrkur sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, 110 RVK.
Verð: 17.900 kr. (13.900 kr. fyrir þá sem hafa verið áður)
Skráning: með tölvupósti á: k.arnason07@gmail.com
eða í s. 695-1917 (Kristinn Á.)

HEFST Á ÞRIÐJUDAGINN KL. 17.30 - 15. OKTÓBER - 4 VIKNA GRUNNNÁMSKEIÐ FYRIR KARLA - KARLAJÓGA IVönduð og hressandi námske...
08/10/2019

HEFST Á ÞRIÐJUDAGINN KL. 17.30 - 15. OKTÓBER
- 4 VIKNA GRUNNNÁMSKEIÐ FYRIR KARLA - KARLAJÓGA I

Vönduð og hressandi námskeið fyrir karla sem liðka og styrkja bæði hug og líkama. Frábær leið til að ná tökum á undirstöðuatriðum jógaiðkunar. Klassískt jóga ásamt æfingum sem eru sérsniðnar að þörfum karlmanna. Opið fyrir skráningu núna.

MEIRA KARLAJÓGA - Næstu umferðir hefjast 14. og 15. október. Vandaðir tímar sem liðka og styrkja hug og líkama. Frábær l...
03/10/2019

MEIRA KARLAJÓGA - Næstu umferðir hefjast 14. og 15. október. Vandaðir tímar sem liðka og styrkja hug og líkama. Frábær leið til að ná góðum tökum á undirstöðuatriðum jógaiðkunar. Gráupplagt verkefni í skammdeginu. Opið fyrir skráningu.

Helstu upplýsingar:

STAÐSETNING: Salur A hjá Styrk sjúkraþjálfun, Höfðabakka 9, 110 RVK
VERÐ: 17.900 kr. en 13.900 kr. fyrir þá sem hafa verið áður. Greitt í afgreiðslu Styrks fyrir fyrsta tímann.
SKRÁNING OG FYRIRSPURNIR: með tölvupósti á k.arnason07@gmail.com eða í s. 695-1917 (Kristinn Á.)

Hér er áhugaverð frétt um niðurstöður rannsóknar sem sýnir fram á mikilvægi hreyfanleika og styrks fótleggja - á taugake...
03/10/2019

Hér er áhugaverð frétt um niðurstöður rannsóknar sem sýnir fram á mikilvægi hreyfanleika og styrks fótleggja - á taugakerfið og almenna heilsu. Fréttin endar á tilvitnun í vísindamanninn sem er á nokkuð jógískum nótum:

"One could say our health is grounded on Earth in ways we are just beginning to understand," concludes Bottai.

https://www.sciencedaily.com/releases/2018/05/180523080214.htm

New research shows that using the legs, particularly in weight-bearing exercise, sends signals to the brain that are vital for the production of healthy neural cells. The groundbreaking study fundamentally alters brain and nervous system medicine -- giving doctors new clues as to why patients with m...

Address

Reykjavík
105

Telephone

+3546951917

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Páskaeyjan - Jóga & Fleira posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Páskaeyjan - Jóga & Fleira:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram