
30/03/2022
4ra vikna jógasyrpur fyrir karla
NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 7. APRÍL
Hressandi og endurnærandi tímar fyrir hug og líkama – Vönduð leiðsögn í undirstöðuatriðum jógaiðkunar – Liðkandi, styrkjandi og slakandi æfingar – Frábær leið til að rétta úr sér eftir veturinn! – Hentar bæði byrjendum og vanari iðkendum – Opið fyrir skráningu og fyrirspurnir.