Tölum Saman

Tölum Saman Fjarþjónusta Kvíðameðferðarstöðvarinnar Með þessu móti er verið að auðvelda bæði ungum sem öldnum að leita álits eða aðstoðar sálfræðinga óháð búsetu.

Tölum saman er samstarfsverkefni Kvíðameðferðarstöðvarinnar og Dags Bjarnasonar geðlæknis sem miðar að því að auka aðgengi fólks að þjónustu sálfræðinga. Um er að ræða nýjung þar sem starfsstofur sálfræðinga eru færðar á internetið með aðstoð hugbúnaðar frá Karaconnect. Þessi þjónusta hentar einstaklega vel fyrir fólk sem hefur ekki tök á, eða kýs ekki, að nota hefðubundna sálfræðiþjónustu þar sem þarf að ,,heimsækja“ sálfræðinginn. Lögð verður áhersla á að veita faglega og góða þjónustu en boðið verður upp á ráðgjöf, skimun, greiningu og gagnreynda meðferð hjá sálfræðingum sem fer fram í vídeósamtölum á netinu. Markmiðið er ekki að fjarþjónustan komi í staðinn fyrir þá geðheilbrigðisþjónustu sem þegar er í boði fyrir fólk með geðræn vandkvæði, heldur sem viðbót við þá þjónustu sem þegar er fyrir hendi.

Titillinn í neðangreindri grein er skemmtilega dramatíseraður af hálfu Fréttablaðsins (!) og endurspeglar ekki sýn sálfr...
10/10/2020

Titillinn í neðangreindri grein er skemmtilega dramatíseraður af hálfu Fréttablaðsins (!) og endurspeglar ekki sýn sálfræðinga KMS á ástandið. Ef eitthvað er, hefur dregið úr kvíða í þessari þriðju bylgju faraldursins sem sést á því að fólk er meira á ferðinni en fyrst var. Aftur á móti eru fleiri orðnir leiðir og pirraðir á ástandinu, eins og skiljanlegt er.

Kvíði í þriðju bylgju kórónaveirufaraldursins er talsvert öðruvísi en í fyrstu bylgjunni samkvæmt Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur, forstöðusálfræðingi á Kvíðameðferðarstöðinni. Þyngra hljóð er í fólki og meiri depurð og uggur í garð vetrarins en áður. Vaxandi hópur...

12/02/2020

Kara Connect er lausn sem uppfyllir allar kröfur um persónuvernd. Sérfræðingar í heilbrigðis- velferðar og menntakerfinu notast við Köru Connect til þess að ...

Hér er Heimir Snorrason er nýleg grein eftir Heimi Snorrason sálfræðing Tölum saman um umræðu um kynin.
10/10/2019

Hér er Heimir Snorrason er nýleg grein eftir Heimi Snorrason sálfræðing Tölum saman um umræðu um kynin.

Sálfræðingur skrifar um konur og karla, og oft harkalega umræðu um kynin.

Andleg heilsa er mikilvæg og sjálfsagt að leita sér aðstoðar þegar eitthvað amar að. Ekkert erindi er of léttvægt til að...
10/10/2019

Andleg heilsa er mikilvæg og sjálfsagt að leita sér aðstoðar þegar eitthvað amar að. Ekkert erindi er of léttvægt til að fá álit sálfræðings á. Hér að neðan má sjá dæmi um nokkur af algengari vandamálum sem fólk glímir við og sálfræðingar Tölum saman veita meðhöndlun við.

Andleg heilsa er mikilvæg og sjálfsagt að leita sér aðstoðar þegar eitthvað amar að. Ekkert erindi og of léttvægt til að fá álit sálfræðings á. Meira hér.

Hér er grein eftir Heimi Snorrason sálfræðing hjá Tölum saman sem var birt í Kjarnanum fyrir skemmstu.
10/10/2019

Hér er grein eftir Heimi Snorrason sálfræðing hjá Tölum saman sem var birt í Kjarnanum fyrir skemmstu.

Sálfræðingur fjallar um uppvöxt og þroska, og samskipti.

09/09/2019

Viljum vekja athygli á þættinum Heilabrot sem verður á dagskrá RÚV í haust

14/03/2018

Zoom is the leader in modern enterprise video communications, with an easy, reliable cloud platform for video and audio conferencing, chat, and webinars across mobile, desktop, and room systems. Zoom Rooms is the original software-based conference room solution used around the world in board, confer...

Við hvetjum alla til þess að skrifa undir áskorun Sálfræðingafélagsins til heilbrigðisráðherra um að auka aðgengi að sál...
17/05/2017

Við hvetjum alla til þess að skrifa undir áskorun Sálfræðingafélagsins til heilbrigðisráðherra um að auka aðgengi að sálfræðiþjónustu

Á Íslandi eru margir sem fá ekki viðeigandi meðferð við geðrænum vanda vegna þess að aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu er mjög takmarkað. Með viðeigandi meðferð er hægt að bæta líðan og lífsgæði fólks, efla heilsu og spara umtalsverða fjármuni bæði einstaklinga og samfélagsins alls. Fjölga þarf...

Address

Suðurlandsbraut 4
Reykjavík
108

Telephone

+3545340110

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Tölum Saman posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Tölum Saman:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram