
29/09/2025
Hljóðheilun snýst um að koma líkamanum í djúpt og endurnærandi slökunarástand og vinna gegn stressi og streitu. Hún getur jafnvel losað um gamlar og grafnar tilfinningar þar sem tíðnin og hljóðin frá hljóðfærunum vinna beint með frumur líkamans, taugakerfið, líkamsviskuna og undirmeðvitundina.
Verið velkomin í þessa einstöku upplifun með Tinnu Maríu miðvikudaginn 15. október kl 20-21.
Nánari upplýsingar: yogashala.is/hljodheilun