
03/09/2025
Þórður og Erna eru nýir nemar hjá okkur þessa önnina og munu starfa undir leiðsögn reyndra sálfræðinga hjá Litlu KMS. Þau eru bæði meistaranemar í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands og munu útskrifast vorið 2026. Hægt er að óska eftir tíma hjá þeim og eru nemaviðtölin á lægra verði.
Nánari upplýsingar um þær má finna á heimasíðunni okkar:
https://www.litlakms.is/erna
https://www.litlakms.is/thordur