
28/08/2025
ART teymi Suðurlands hélt þrjú réttindanámskeið nú í ágústmánuði og við erum strax farnar að hlakka til næstu námskeiða. Höfum opnað fyrir skráningu á janúarnámskeið bæði á Selfossi og Akureyri. Nánari upplýsingar á heimasíðunni okkar https://www.isart.is/naestu-namskeid/