21/05/2025
Þann 16. maí síðastliðinn var opnunarteiti í kjallaranum Miðgarði á Selfossi þar sem opnaði ný og glæsileg aðstaða Talþjálfunar Suðurlands, Heilsulindar og Hugs sálfræðiþjónustu. Hjá Talþjálfun Suðurlands starfa átta talmeinafræðingar sem sinna talþjálfun, greiningum ...