Vonarland Heilsustofa

Vonarland Heilsustofa Heilsustofa Líkamninn er eitt það fullkomnasta "tæki" sem til er. Stoðkerfið gefur sig oft undan líkamlegu-og andlegu álagi.

Ég hef óbilandi áhuga á því að laga bilaða mannslíkama. Öll stoðkerfavandamál þykja mér áhugaverð. Ég er menntuð ÍAK einkaþjálfari og útskrifast áramót 2014/2015 sem heilsunuddari frá Heilbrigðisskólanum í Ármúla.
Ég legg ríka áherslu á það nuddarar gera engin kraftaverk heldur leggja þeir eingöngu fram aðstoðina sem þarf til að líkaminn lækni sig sjálfur. Ég hef mikinn áhuga á öllu sem snýr að andlegum málum og hvet fólk ítrekað til að leita inn á við eftir orsök vandamálsins ef ég tel hana liggja þar. Hann er alla daga að glíma við óæskilega hegðun okkar eigin frumna, árás frá bakteríum, veirum og fleiri sýklum. Það er líkamanum mikilvægt að við höldum okkur eins mikið og hægt er frá streitumyndandi aðstæðum og takmörkum neikvæðar hugsanir vegna þess að streita eykur álagið á ónæmiskerfið og veikir það. Langvarandi verkir eru ekki eðlilegt ástand. Líkaminn sendir okkur viðvörun þegar eitthvað er "að" og nauðsynlegt er að hlusta á þessa aðvörun og leita leiða til að bæta ástandið. Ef ég tel mig ekki vera að ná tilætluðum árangri með mína viðskiptavini þá hvet ég þá eindregið til að leita annað því það er hvorki minn hagur né þeirra að árangri sé ekki náð.

Nú styttist í að María Sigurjónsdóttir og hennar systur keppi fyrir hönd Íslands á  Special Olympics í kraftlyftingum í ...
05/11/2025

Nú styttist í að María Sigurjónsdóttir og hennar systur keppi fyrir hönd Íslands á Special Olympics í kraftlyftingum í Rúmeníu. Keppnin hefst 15.nóvember og hefur María verið dugleg að koma í Vonarland og fá viðeigandi meðferð til að nà að toppa hàmarksgetu à sjàlfan keppnisdaginn 🤩 gangi þér og ykkur systrum vel elsku María - við fylgjumst með frá Selfossi og sendum ykkur kraftastrauma 🌸 💪🏻

Vegna forfalla er laus tími á morgun kl 10:30 🙂 hægt að bóka inn á www.noona.is/vonarland🌸
28/10/2025

Vegna forfalla er laus tími á morgun kl 10:30 🙂 hægt að bóka inn á www.noona.is/vonarland🌸

Bókaðu þjónustu eða borð hjá uppáhalds fyrirtækjunum þínum, hvenær sem er og hvar sem er inni á noona.is eða Noona appinu.

Losnaði tími á morgun kl 10:30 🔆 noona.is/vonarland ef þú vilt grípa tækifærið 🔆
08/09/2025

Losnaði tími á morgun kl 10:30 🔆 noona.is/vonarland ef þú vilt grípa tækifærið 🔆

Bókaðu þjónustu eða borð hjá uppáhalds fyrirtækjunum þínum, hvenær sem er og hvar sem er inni á noona.is eða Noona appinu.

Address

Austurvegur 10
Selfoss
800

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Vonarland Heilsustofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Vonarland Heilsustofa:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram