05/11/2025
Nú styttist í að María Sigurjónsdóttir og hennar systur keppi fyrir hönd Íslands á Special Olympics í kraftlyftingum í Rúmeníu. Keppnin hefst 15.nóvember og hefur María verið dugleg að koma í Vonarland og fá viðeigandi meðferð til að nà að toppa hàmarksgetu à sjàlfan keppnisdaginn 🤩 gangi þér og ykkur systrum vel elsku María - við fylgjumst með frá Selfossi og sendum ykkur kraftastrauma 🌸 💪🏻