
12/03/2023
https://www.visir.is/g/20232387855d/samsett-fjolskylda-stjupforeldrar-oft-ooryggir-med-hlutverk-sitt
Í flestum stórfjölskyldum þekkjast dæmi um samsettar fjölskyldur. Þar sem par tekur saman með börn úr fyrra sambandi, ýmist frá öðrum aðilanum eða báðum.