
29/09/2025
MEÐGÖNGUJÓGA Í ÁRBORG
Næsta námskeið í meðgöngujóga hefst 6. október og verður til 10. nóvember. Það verður ekki tími 27. október Tímarnir verða á mánudögum kl. 17:15-18:30 (samtals 5 skipti).
Verð 13.000 kr.
Námskeiðið verður í sal Lista- og menningarverstöðvarinnar á Stokkseyri.
Með námskeiðinu fylgir aðgangur að lokuðum facebook hóp með upptökum af tímum.
Allar nánari upplýsingar og skráning í skilaboðum eða www.medgongujoga.net/skraning eða í tölvupósti á netfangið jogaselfossi@gmail.com