Fjarðarheiðargöng

Fjarðarheiðargöng Barátta fyrir göngum undir Fjarðarheiði. Við viljum göng.

20/01/2026

Bjólfur kvality efni. 😊

Lá fyrir.
20/01/2026

Lá fyrir.

Fleiri landsmenn eru óánægðir en ánægðir með tillögu innviðaráðherra um að göng frá Seyðisfirði til Norðfjarðar um Mjóafjörð, eða Fjarðagöng, verði tekin fram yfir Fjarðarheiðargöng sem næstu göng á Íslandi. Óánægjan er meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgar...

Allir læsir. Vonandi.
19/01/2026

Allir læsir. Vonandi.

Mun fleiri eru óánægð en ánægð með áform innviðaráðherra um að fresta Fjarðarheiðargöngum og ráðast þess í stað í gerð Fjarðaganga. Stærsti hópur svarenda tekur þó ekki afstöðu.

Enn misskilja fylgendur Fjarðaganga og átta sig ekki á hringtengingarleysi án Fjarðarheiðarganga. Fjarðarheiðarvegur núv...
13/01/2026

Enn misskilja fylgendur Fjarðaganga og átta sig ekki á hringtengingarleysi án Fjarðarheiðarganga. Fjarðarheiðarvegur núverandi sinnir ekki því hlutverki og mun aldrei gera. Sjá umræðu í athugasemdum sem standast enga skoðun.

Sveitarstjóri Múlaþings segir að lokun hringvegarins í gær sé það ástand sem varað hafi verið við að skapist oft á Austurlandi.

Þar höfum við það. Blindfærð. Sennilega skylt flughálku. Ekki með öllu sjaldgæft ástand á Fjarðarheiði.
13/01/2026

Þar höfum við það. Blindfærð. Sennilega skylt flughálku. Ekki með öllu sjaldgæft ástand á Fjarðarheiði.

Vonskuveður hefur verið á Austurlandi í dag og í gær og hefur það sett mikið strik í reikninginn þegar kemur að umferð á svæðinu.

Góð grein. Áríðandi flötur. Menning og listir. Forsendur sameiningar.
09/01/2026

Góð grein. Áríðandi flötur. Menning og listir. Forsendur sameiningar.

Sameinað sveitarfélag verður ekki samfélag nema fólk komist á milli staða, allt árið.

Address

Fjarðarheiði
Seyðisfjörður
710

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjarðarheiðargöng posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram