
21/09/2025
Notarðu lausasölulyf eins lengi og þér finnst þú þurfa? Ekki góð hugmynd ❌
📋Í fylgiseðlinum er skýrt tekið fram hversu lengi ætti að nota lyfið. Þetta var vandlega rannsakað áður en lyfið var samþykkt til notkunar.
📅Ef lyf er notað of lengi getur það leitt til aukaverkana. Í sumum tilvikum verður fólk jafnvel háð lyfjunum.
Lestu fylgiseðilinn og farðu eftir leiðbeiningum. Þannig notar maður lyf af skynsemi.
Ekki viss ? Leitaðu ráða hjá lækninum. 💬