
22/05/2025
✨ Viðtal um bataferlið eftir umhverfisveikindi ✨
Nýverið settist Linda Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og stofnandi Endurheimtar, niður með Hildi Gunnars til að ræða umhverfisveikindi og bataferlið sem fylgir slíkum veikindum.
Í viðtalinu deildi Linda bæði faglegri innsýn og sinni persónulegu reynslu af því að tapa heilsunni vegna viðveru í raka- og mygluskemmdu húsnæði fyrir 12 árum síðan. Hún sagði frá því hvernig hún vann sig í gegnum veikindin, tileinkaði sér heildræna nálgun og endurheimti smám saman orkuna sína – ferli sem lagði grunninn að þeirri þjónustu sem hún veitir hjá Endurheimt byggir á í dag.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á málefninu – eða glíma við svipuð einkenni – til að hlusta.
https://www.ruv.is/utvarp/spila/mannlegi-thatturinn/23616/b70ui4?fbclid=IwY2xjawKbyppleHRuA2FlbQIxMABicmlkETBuRERCcUJ6WXJDVGxFb2ZtAR6YjT5klBvlS8Jbg1099npObYruumhEbqlr7pTi5VjWzCZ_bNunvecKrRJFeA_aem_Pdzmez9mnmcZjqFkyLrZkA
Kirkjugarðar Reykjavíkur bjóða aðstandendum og umsjónarfólki legstaða upp á fræðsludag á morgun í Fossvogskirkjugarði. Þar munu starfsmenn veita ráðgjöf um umhirðu legstaða og jafnvel einnig ráðleggingar sem gætu nýst í heimagörðum eða við sumarbústaðinn. Heimir Janusa...