GloandiStudio

GloandiStudio Hatha jóga fyrir alla, byrjendur og framhalds. Lærðu að hlusta á líkamann og gera hreyfingar sem henta þér. Styrkur, teygjur, öndun og slökun.

Hatha jógatímar fyrir byjendur og lengra komna. Áhersla á styrk, liðleika, öndun og slökun.

06/10/2025

ÉG GLEYMDI 🫣
Að lagfæra sölukerfið og því er námskeiðið með 30 dögum af jóga ekki búið að vera aðgengilegt á söluvefnum frá og með september 😂

✨ Frábært hjá mér að vera í eigin rekstri bara 🤣

Til að hoppa aftur á vagninn ætla ég að framlengja tilboðsverðinu fram í miðjan okt 🎉

🔗 Smelltu á linkinn í prófílnum og byrjaðu strax í dag. Þú átt það skilið 🫶

Hafðu hugarró í innkaupum á netinu - hafðu jóga með í körfunni 🧘‍♂️

POP UP ☀️ sumarjóga🌻Æfingar sem auka djúpvöðvastyrk🌸 Jóga flæði🌼 Djúpar teygjur💐 Slökun🧘‍♂️ Tímar opnir öllum og engin þ...
02/05/2025

POP UP ☀️ sumarjóga

🌻Æfingar sem auka djúpvöðvastyrk
🌸 Jóga flæði
🌼 Djúpar teygjur
💐 Slökun

🧘‍♂️ Tímar opnir öllum og engin þörf á langtíma skráningu.

🙋 Minnst 4 skráningar þarf til að tíminn fari fram.
🙌 12 pláss eru í boði.

🗓️ Byrjar 6. maí

🔗 Skráðu þig fyrirfram og tryggðu þér pláss 2.000 kr.

🔗 taktu séns á lausu plássi og greiddu við hurð 2.500 kr.

🔗 Skráning er hafin - smelltu á linkinn til að tryggja þér pláss
https://www.abler.io/shop/metabolic/gloandi/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzI0MTQ=

Address

Strandvegur 54
Vestmannaeyjar
900

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when GloandiStudio posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to GloandiStudio:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Sagan mín

Allt sem við gerum á dýnunni ætti að hjálpa okkur með athafnir daglegs lífs, bæði líkamlegar og huglægar.

Það var sumarið 2008 sem Eygló fór sjálf að stunda jóga og má segja að hún hafi kolfallið fyrir áhrifunum sem iðkunin hafði á hana. Strax í janúar 2009 hóf hún svo jógakennaranám hjá Guðjóni Bergmann með það að markmiði að dýpka eigin iðkun. Þó ætlunin hafi upphaflega ekki verið að leggja stund á jógakennslu í kjölfarið, þá hóf hún að kenna fasta tíma snemma sama ár. Meira um Eygló hérna.

“Tilfinningin var bara of góð til að gera það ekki!”

Eygló hefur stundað jógakennslu frá 2009. Árið 2013 stofnaði hún svo Jakkafatajóga með það að markmiði að koma hreyfingu inn í daglega dagskrá almennings og þannig útrýma kyrrsetukvillum. Meira um Jakkafatajóga hérna.