
18/10/2023
Í dag er ég þakklát og stolt. Stolt af mér, stolt af ykkur, stolt af okkur. Þetta gátum við.
Texti
- Alls bárust 46 umsóknir til Styrktarsjóðs geðheilbrigðis. Fagráð hefur nú farið yfir allar umsóknir sem bárust og tilnefnt verkefni sem hljóta eigi stuðning að þessu sinni. Samþykkt var að styrkja 15 verkefni og þín umsókn var ein þeirra sem samþykkt var að styrkja.
- Lífið og líðan er samfélagsmiðill sem varð til í veikindaleyfi umsækjanda. Miðillinn er vitundarvakning um (oft ósýnilega) líðan og lífið án glansmyndar. Vettvangur fyrir fræðslu og umræður á jafningjagrundvelli í von um að auka skilning og minnka um leið fordóma.
Áfram gakk 🫶🏻