26/06/2020
Til ykkar sem eruð að bíða eftir að komast út aftur. Það er ekki mikið að frétta ennþá, stofan er opin og fyrsti Norðmaðurinn að fara út á mánudaginn, þar sem það er farið að fljúga héðan frá Noregi núna. Hann þarf að fara í 2ja vikna sóttkví þegar hann kemur til baka. Það er svolítil pattstaða hjá ykkur ennþá og lítið hægt að gera annað en að bíða aðeins lengur. 😕