12/08/2025
Vissir þú að flestir hlaupaskór á Íslandi eru EKKI fótlaga?
Hlauptu frá þessari tísku og njóttu þess að hlaupa náttúrulega í fótlaga skóm. Aldrei að vita nema líkamanum líði aðeins betur.
Altra hlaupaskórnir eru einstakir fótlaga skór með framúrskarandi dempun og þægindi sem aðrir hlaupaskór eiga erfitt með að keppa við.
Footshape™ lögun gefur fótunum og þá sérstaklega tánum meira pláss til að hreyfa sig náttúrulega og bætir þannig jafnvægi og líkamsstöðu í hreyfingu og hlaupum. Altra skór hafa einnig þá sérstöðu á markaði að vera með litla eða enga lækkun frá hæl fram í tær til að líkja betur eftir náttúrulegri hreyfikeðju fótanna.
Verið velkomin í verslun okkar að Stórhöfða 25 eða klárið kaupin í vefverslun eirberg.is en þar bjóðum við fría heimsendingu þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.